23.6.2009 | 17:08
Sér er nú hver eyðslan!?
Ég verð nú bara að segja það í ljósi þess að að líkindum er um besta hægri bakvörðin í deildinni er að ræða og að summan til greiðslu verður ekki meiri en um rúmar 10 m. fyrst skuldin á Peter Crouch var enn ekki fullgreidd. Ef að likum lætur mun þessi drengur verða mikill styrkur fyrir Liverpool, haldi hann áfram að sýna þann styrk og getu sem vaxið hefur gríðarlega hjá honum sl. árin.
Benítez ver ákvörðun sína um eyðsluna í Johnson | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
DrumBoy (IP-tala skráð) 23.6.2009 kl. 19:41
gríðarlega flottur leikmaður... sanngjarnt verð enda hefur leikmaðurinn blómstrað síðustu vetur... þetta er leikmaður sem gæti auðveldlega orðið 25 milljón punda virði eftir 1-2 tímabil í viðbót.
Flott kaup hjá Benna og ekki alltaf sem ég hef sagt það ef menn hafa lesið mín blogg... kallinn er orðinn mjög lesinn á góða leikmenn.
Frelsisson (IP-tala skráð) 24.6.2009 kl. 00:12
Hhahahahahah Alveg eru þið magnaðir!!!!!!
Það er einsog ég hef alltaf sagt Poolarar eru bara furðulegur þjóðflokkur..... Tæpar 18 millur fyrir leikmanninn!!! Eru þið ekki að grínast??? Hræddur um að heyrst hefði í ykkur gráturinn ef annað lið hefði pungað þessari upphæð fyrir Johnson. Nei Liverpool er farið að eyða skrilljónum einsog í gamla daga og þá er allt í góðu. Gvöð hvað þið eigin bágt greyin mín að halda með þessu leiðindar liði. Segi ekki annað.
Björn Már (IP-tala skráð) 24.6.2009 kl. 09:24
Takk "Dream boy".
Já Frelsisson, þetta sýnist á öllu góð kaup.
Þú ert skemmtilegur Björn, haltu því endilega áfram og hlæðu sem allramest!
Magnús Geir Guðmundsson, 24.6.2009 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.