19.5.2009 | 17:45
Ţóra enn sú besta!?
Sigurđur Ragnar kvennalandsliđsţjálfari hefur um skeiđ átt viđ ţađ "jákvćđa vandamál" ađ stríđa ađ ţurfa ađ gera upp á milli margra mjög góđra markvarđa í stöđurnar tvćr í landsliđinu. En međ fullri virđingu fyrir til dćmis ţeim Söndru og Maríu B. ţá held ég ađ Ţóra, ţegar hún er líkt og núna, í sínu besta formi og einbeitir sér ađ boltanum, enn líkast til ţeirra best og fremst, auk ţess auđvitađ ađ vera ótvírćtt reyndust.
Ég man enn eftir sögulegu jafntefli Íslands viđ Bandarísku stöllur ţeirra fyrir nokkrum árum ytra, er ţćr síđarnefndu voru allavega Olympíumeistarar ef ekki heimsmeistarar líka!?
Leikurinn endađi minnir mig 0-0 og var frammistađa Ţóru slík, ađ Kanarnir voru orđlausir á eftir!
Ţví ekki spurning, ađ verđi ţóra áfram í ţessu formi fram ađ útrslitakeppni EM í Finnlandi í sumar, ţá verđi hún í markinu og gćti leikiđ stórt hlutverk í hugsanlegum góđum árangri!
Um leiđ kemur svo upp í manni enn og aftur eftirsjá mikil í systur hennar Ásthildi, en endir hennar ferils var eitt af fleiri leiđum dćmum ţar sem okkar bestu fótboltakonur hafa hćtt allt of snemma! (sú afbragđssnalla Rakel Ögmundsdóttir kemur líka upp í hugan í ţessu sambandi)
Ég man enn eftir sögulegu jafntefli Íslands viđ Bandarísku stöllur ţeirra fyrir nokkrum árum ytra, er ţćr síđarnefndu voru allavega Olympíumeistarar ef ekki heimsmeistarar líka!?
Leikurinn endađi minnir mig 0-0 og var frammistađa Ţóru slík, ađ Kanarnir voru orđlausir á eftir!
Ţví ekki spurning, ađ verđi ţóra áfram í ţessu formi fram ađ útrslitakeppni EM í Finnlandi í sumar, ţá verđi hún í markinu og gćti leikiđ stórt hlutverk í hugsanlegum góđum árangri!
Um leiđ kemur svo upp í manni enn og aftur eftirsjá mikil í systur hennar Ásthildi, en endir hennar ferils var eitt af fleiri leiđum dćmum ţar sem okkar bestu fótboltakonur hafa hćtt allt of snemma! (sú afbragđssnalla Rakel Ögmundsdóttir kemur líka upp í hugan í ţessu sambandi)
Ţóra B. í toppformi međ Kolbotn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.