18.5.2009 | 22:44
Gummi og Simmi slógu í gegn, Sigmundur agalegur!
Jamm, þeir Sigmundur ERnir og Guðmundur Steingríms stóðu einna helst upp úr hjá mér, fluttu einna hressustu ræðurnar og skemmtilegustu óháð innihaldi þeirra beinlínis. (og kannski ekki skrýtið að þeir hafi "Staðið upp úr" haha, báðir yfir 1.90 á hæð)
En ég botna enn hvorki upp né niður í hvers vegna Guðmundur skipti yfir í B, næ því bara ekki!
STelpur á borð við Kötu og Liljuna ágætar og þær Margrét og Birgitta úr Borgarahreifingunni eiga eftir að standa sig vel heyrðist mér. Veit hins vegar ekki alveg með B dömuna Vigdísi. Hinnn nýji formaður þess sama flokks var reyndar einnig viss senuþjófur, kom og hóf sína ræðu með slíkum yfirsnúningi að mynti mig á bilað segulband sem óvart hefði farið allt of hratt í gang! Og ræðan hjá honum var bara alveg agaleg!
Ný formaður D fór líka snemma í hágírinn, hef alltaf meir og meir á tilfinningunni, að hann sé kannski ekki alveg á réttri hillu þarna!? "Gömluhjúin" heillög Jóhanna og Steingrímur sigldu þetta á reynslunni, karlinn þó orðin nokkuð spakari sem sá er valdið nú hefur, en alltaf með góða tækni og málfar í besta lagi!
Þetta er svona það helsta, en ég hafði meir gaman af þessu núna en í mörg ár!
En ég botna enn hvorki upp né niður í hvers vegna Guðmundur skipti yfir í B, næ því bara ekki!
STelpur á borð við Kötu og Liljuna ágætar og þær Margrét og Birgitta úr Borgarahreifingunni eiga eftir að standa sig vel heyrðist mér. Veit hins vegar ekki alveg með B dömuna Vigdísi. Hinnn nýji formaður þess sama flokks var reyndar einnig viss senuþjófur, kom og hóf sína ræðu með slíkum yfirsnúningi að mynti mig á bilað segulband sem óvart hefði farið allt of hratt í gang! Og ræðan hjá honum var bara alveg agaleg!
Ný formaður D fór líka snemma í hágírinn, hef alltaf meir og meir á tilfinningunni, að hann sé kannski ekki alveg á réttri hillu þarna!? "Gömluhjúin" heillög Jóhanna og Steingrímur sigldu þetta á reynslunni, karlinn þó orðin nokkuð spakari sem sá er valdið nú hefur, en alltaf með góða tækni og málfar í besta lagi!
Þetta er svona það helsta, en ég hafði meir gaman af þessu núna en í mörg ár!
Átta jómfrúrræður í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvar gróf íhaldið upp þennan ömurlega ræðumann sem er formaður flokksins.
Auðvitað fékk hann djobbið út á nafnið og útlitið, en ekki ræðusnilld eða frambærileg tilþrif í pólitík.
Ömurlegri ræðumaður hefur ekki sést lengi á alþingi.
Sveinn Elías Hansson (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 23:14
Ei tek ég nú svo djúpt í árinni sem þú Sveinn, en BB er enn allavega ekki búin að finna sína pólitísku flokksforingjafjöl!
Kærar þakkir fyrir þetta frú Sigurbjörg. Þetta var nú bara svona ábyrgðarlaust hjal hjá mér og mest án tillits til innihaldsins. EFtir á að hyggja, er ég farin að hallast að því að Sigmundur Davíð hafi bara verið yfirspenntur, óð allt of mikið á honum og hann þó vanur sviðsljósi fjölmiðlanna.Svo gleymdi ég reyndar, að hinn nýji leiðtogi D í NV (Aðalbjörn ef mig misminnir ekki) flutti alveg ágæta ræðu sem slíka og fær hann ágæta einkun sem nýliði. Missti hins vegar af nokkrum ræðumönnum.
Magnús Geir Guðmundsson, 18.5.2009 kl. 23:49
Ég fylgdist ekki með fjörinu á alþingi í kvöld. Sæunn systir er í bænum ásamt fjölskyldu og það var miklu meira gaman að heilsa upp á það fjörmikla fólk. Ég er vitaskuld ekki aðdáandi Bjarna Ben. Í mínum huga stendur hann helst fyrir það að hafa barist á hæl og hnakka gegn því að fyrningu væri aflétt af barnaníðingum. En hann er huggulegur og vel klæddur. Skortir foringja ímynd. Virkar eins og sá sem fæddist með silfurskeið í munni og hefur alið aldur í bómullarkenndu umhverfi. Þokkalega vel gefinn og máli farinn. Ljúfur í aðra röndina. En hefur ekki áru stjórnmálaleiðtoga eða stjórnmálaskörungs. Mér skilst að ættaróðal hans, Neinn, standi höllum fæti.
Jens Guð, 19.5.2009 kl. 00:50
Bið kærlega að heilsa Sæunni og fjölskyldu. Hún er virkilega góð stelpa!
ER þér sammála um BB í það heila, svo vantar hann alveg kímni, sem alltaf skiptir máli með góða leiðtoga finnst mér.
Magnús Geir Guðmundsson, 19.5.2009 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.