GAman, en er ekki All Out Of Luck, samt miklu betra lag!?

Án ţess ađ ćtla ađ vera mjög leiđinlegur á gleđistund, ţá verđ ég nú ađ segja ţađ, ađ SElmadísin var međ einhvern vegin miklu meira "kjöt á beinunum" ţarna í Jerusalem fyrir tíu árum, ţetta lag mun varla lifa eins vel og All Out Of Luck!?

En eins og ţar stendur,
TIL HAMINGJU ÍSLAND og auđvitađ alveg sérstaklega međ ađ hafa EKKI UNNIĐ!


mbl.is Ísland í 2. sćti í Moskvu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég gleđst yfir öđru sćtinu mjög mikiđ. Ég sannarlega bjóst ekki viđ ţessu og hefđi aldrei spáđ ţessu. Ekki vegna svartsýni, heldur einfaldlega vegna ţess ađ mér fundust nokkur önnur lög betri í keppninni. "All out of luck" er betra lag ađ mínum dómi og árangur Selmu er tölfrćđilega mun betri en hjá Jóhönnu ... en ţađ má ekki taka ţađ af Jóhönnu ađ ţetta er frábćrt. Međ fjölgandi ţjóđum og sérstaklega frá Austur-Evrópu ţá hefur keppnin breyst og orđiđ "harđari" ... ég held ađ međ ţví tilliti teljist árangur Jóhönnu einn sá glćsilegasti í sögu Íslands í ţessari keppni.

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 16.5.2009 kl. 23:03

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Blessađur Doddi minn!

Viđ erum bara nokkuđ sammála og sem ég segi, ţetta er auđvitađ mjög gaman, ekki veitir heldur af jákvćđni fyrir landan í hvađa mynd sem hún birtist. STelpan held ég líka fín söngkona og frammistađan til sóma. TAkk fyrir innlitiđ.

Magnús Geir Guđmundsson, 16.5.2009 kl. 23:55

3 Smámynd: arnar valgeirsson

sjitt. og viđ hefđum rústađ ţessum skemmtiatriđum og sviđsmynd rússana ef viđ hefđum fengiđ ađ halda ţetta í laugardalshöll.

eđa egilshöll.

eđa KA heimilinu.

en stelpan syngur eins og engill og mađur glápti á ţetta eins og ţetta vćri fótboltaleikur barasta. alveg límdur.

enda góđur matur og nammi í skál..

arnar valgeirsson, 18.5.2009 kl. 21:48

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Hehe, alveg sérstaklega já í KA-heimilinu!

En ţú varst já auđvitađ límdur karlinn, ţví nóg var af lystugu "Lambakjéti" á skjánum!

Magnús Geir Guđmundsson, 18.5.2009 kl. 22:24

5 Smámynd: Jens Guđ

  Ţađ má ekki tala niđur lagiđ hans Óskars Páls.  Hann er Skagfirđingur og sonur Sveins hestamanns Guđmundssonar.  Ég er ekki nógu vel inni í Evróvisjón til ađ muna hver höfundur "All out of Luck" var.

Jens Guđ, 19.5.2009 kl. 00:53

6 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Jájá jens minn, veit ţú ert allra kallra heimasveitarhollastur og Óskar páll er held ég ágćtur, en amt...

Ţađ var nú sjálfur Tod Todson sem samdi lagiđ alveg örugglega, fínn strákur hann Ţorvaldur Bjarni. (eins og hann heitir öđru nafni!) Textan á ensku ađlagađi allavega svo Sveinbjörn I. Baldvinsson, allrahandamađur í listum, m.a. handritasmiđur og gaulari međ meiru í Hálft í hvoru og gott ef ekki fleiri svona vísnamúsíkurböndum!? (Deobolisca Misica kannski ţar sem Jóhanna Ţórhalls söng m.a. og gott ef ekki Páll Torfi lćknir var líka í?)

Magnús Geir Guđmundsson, 19.5.2009 kl. 20:56

7 Smámynd: Jens Guđ

  Ég er alveg úti ađ aka í Evróvisjón.  Hét ekki eitt af sigursćlum lögum í ţessari keppni  "Eitt lag enn"?  Er ég ađ rugla eitthverju saman ţegar ég tengi ţađ viđ Hörđ Ólafsson?  Mér er annars slétt sama um Evróvisjón.

   Sveinbjörn I.  Baldvinsson var í Diabolus Musica:  Söngvari og söngvahöfundur.  Jóhanna Ţórhalls söng og Jón Páll Sigurpálsson var bassaleikari.  Viđ Jón Páll vorum bekkjarbrćđur í Myndlista- og handíđaskóla Íslands.  Jón Páll var og er djassgeggjari međ andúđ á popp- og rokkmúsík.  Hafđi óbeit á Herbie Hancock,  John McLauglin og öđrum fjúsonköllum sem ég hafđi dálćti á ţarna um miđjan áttunda áratuginn.  Jón Páll var svo áhugalaus um poppmúsík ađ hann ţekkti ekki Bítla eđa Rolling Stones í sundur.  Ţannig músík var honum svo víđs fjarri.  Viđ spjölluđum oft um músík en hann fyrirleit flest sem ég hafđi í mestu metum.

  Ţađ var ansi gaman ţegar Mick Jagger,  söngvari Rolling Stones,  heimsótti Slunkaríki á Ísafirđi sem Jón Páll veitti forstöđu.  Jón Páll ţekkti ađ sjálfsögđu ekki Mick Jagger og hélt ađ hann vćri enskur sagnfrćđingur.  Ekta Jón Páll.  Ţegar Jón Páll var síđar upplýstur um ađ ţarna hafi söngvari Rolling Stones veriđ á ferđ gaf Jón Páll lítiđ fyrir og varđ fyrir vonbrigđum međ ađ ţetta hafi ekki veriđ sá enski sagnfrćđingur sem hann hélt Mick Jagger vera. 

Jens Guđ, 20.5.2009 kl. 02:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband