14.5.2009 | 14:40
Góðar fréttir, slæmar fréttir, engar fréttir!?
Ja, það er nú það, en hvort sem það mun ráða einhverju um þennan leik á laugardaginn, þá verður það annað hvort góð eða slæm frétt á að Andrei var með, spurningin bara í hvorra augum það verður, nú ef það þá mun nokkru skipta.En hann gæti sem best orði örlagavaldur, skorað sigurmarkið til dæmis, en líka jú vissulega skorað og það kannski fleira en eitt mark, en dyggði samt ekki til?
Nema hvað, að í stærra samhengi fór ég að pæla í þessu og svo fréttinni, sem ég vísa á hér fyrir neðan. Þessi makaleysa var nefnilega nánast það eina auk úrslitanna í kvennadeildinni í gær, sem í íþróttafréttum Rúv voru í hádeginu áðan!
Ekki laust við að maður staldri já við og spyrji, Hverslags "Frétt" var þetta eiginlega ef þá um það var að ræða og átti þetta virkilega erindi í hádegisfréttatíma útvarps Reykjavíkur, sem kenna vill sig við gæði og hefur reyndar staðið vel undir gæðakröfum í áratugi!?
Íþróttafréttamannin sem í hlut átti, Ásgeir Erlendsson, hef ég þó kunnað vel að meta hingað til, tek það fram.
Að lokum til forsvarsmanna Moggabloggsins, vil ég ítreka.
Hvenær á að henda út bloggflokknum "Landsbankadeildin", sú deild ekki lengur til og því ekki við hæfi að setja þetta við þann flokk.
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item265576/
Arshavin með Arsenal á Old Trafford | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
heitir þú nokkuð Indriði?
Oddgeir Einarsson, 14.5.2009 kl. 15:38
En þú?
Annars möguleiki á að ég héti það ef ég vissi ekki hvenær "Detta" ætti við en ekki "Falla", eins og þú!
Magnús Geir Guðmundsson, 14.5.2009 kl. 17:24
"Ég er alveg að verða vitlaus á þessu, aaalveeeg!" Indriði er alltaf flottur...
Krummi (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 17:35
Já Krummi, er það, athyglisvert!?
Magnús Geir Guðmundsson, 14.5.2009 kl. 19:10
Ég legg til að Landsbankadeildinni verði bara breytt í Bankadeildina - það blogga svo margir um bankana þessar vikurnar og mánuðina. Og fótboltinn má bara heita Fótbolti - enfalt og auðskiljanlegt.
Lára Hanna Einarsdóttir, 15.5.2009 kl. 00:13
Takk kærlega Lára mín Hanna, fínasta tillaga sem Moggin mætti alveg taka til greina. Þó mætti kalla þetta íslenska boltan til aðgreiningar frá hinum enska.
En Mu orðnir meistarar, til lukku með það!
Magnús Geir Guðmundsson, 16.5.2009 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.