Góðar fréttir, slæmar fréttir, engar fréttir!?

Ja, það er nú það, en hvort sem það mun ráða einhverju um þennan leik á laugardaginn, þá verður það annað hvort góð eða slæm frétt á að Andrei var með, spurningin bara í hvorra augum það verður, nú ef það þá mun nokkru skipta.En hann gæti sem best orði örlagavaldur, skorað sigurmarkið til dæmis, en líka jú vissulega skorað og það kannski fleira en eitt mark, en dyggði samt ekki til?
Nema hvað, að í stærra samhengi fór ég að pæla í þessu og svo fréttinni, sem ég vísa á hér fyrir neðan. Þessi makaleysa var nefnilega nánast það eina auk úrslitanna í kvennadeildinni í gær, sem í íþróttafréttum Rúv voru í hádeginu áðan!
Ekki laust við að maður staldri já við og spyrji, Hverslags "Frétt" var þetta eiginlega ef þá um það var að ræða og átti þetta virkilega erindi í hádegisfréttatíma útvarps Reykjavíkur, sem kenna vill sig við gæði og hefur reyndar staðið vel undir gæðakröfum í áratugi!?
Íþróttafréttamannin sem í hlut átti, Ásgeir Erlendsson, hef ég þó kunnað vel að meta hingað til, tek það fram.

Að lokum til forsvarsmanna Moggabloggsins, vil ég ítreka.
Hvenær á að henda út bloggflokknum "Landsbankadeildin", sú deild ekki lengur til og því ekki við hæfi að setja þetta við þann flokk.
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item265576/


mbl.is Arshavin með Arsenal á Old Trafford
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Oddgeir Einarsson

heitir þú nokkuð Indriði?

Oddgeir Einarsson, 14.5.2009 kl. 15:38

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

En þú?

Annars möguleiki á að ég héti það ef ég vissi ekki hvenær "Detta" ætti við en ekki "Falla", eins og þú!

Magnús Geir Guðmundsson, 14.5.2009 kl. 17:24

3 identicon

"Ég er alveg að verða vitlaus á þessu, aaalveeeg!" Indriði er alltaf flottur...

Krummi (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 17:35

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Já Krummi, er það, athyglisvert!?

Magnús Geir Guðmundsson, 14.5.2009 kl. 19:10

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég legg til að Landsbankadeildinni verði bara breytt í Bankadeildina - það blogga svo margir um bankana þessar vikurnar og mánuðina. Og fótboltinn má bara heita Fótbolti - enfalt og auðskiljanlegt.

Lára Hanna Einarsdóttir, 15.5.2009 kl. 00:13

6 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Takk kærlega Lára mín Hanna, fínasta tillaga sem Moggin mætti alveg taka til greina. Þó mætti kalla þetta íslenska boltan til aðgreiningar frá hinum enska.

En Mu orðnir meistarar, til lukku með það!

Magnús Geir Guðmundsson, 16.5.2009 kl. 16:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband