12.5.2009 | 22:58
En vonandi verða "Hinir síðustu ekki fyrstir"!?
Jájá, veit, nú verða ekki mjög margir glaðir, en ég læt nú samt þessa von og ósk mína í ljós, tíunda sætið yrði meira en nóg ef svo færi, þetta lag bara ekki nógu skemmtilegt finnst mér til að gera meir en svo slíkar rósir!
Fylgdist óvenjilengi með undankeppnini að þessu sinni og þótti bara sumt alveg bærilegt, fannst til dæmis ánægjulegt hve hefðbundin popp og rokklög heyrðust með almennilegu hljóðfæraspili, t.d. frá Sviss og Armeníu ef ég man rétt, nema að það hafi verið Andora?
Hroði og sóðaskapur sem mætti banna mín vegna, tölvuforritun og vélrænutrommur!
Fylgdist óvenjilengi með undankeppnini að þessu sinni og þótti bara sumt alveg bærilegt, fannst til dæmis ánægjulegt hve hefðbundin popp og rokklög heyrðust með almennilegu hljóðfæraspili, t.d. frá Sviss og Armeníu ef ég man rétt, nema að það hafi verið Andora?
Hroði og sóðaskapur sem mætti banna mín vegna, tölvuforritun og vélrænutrommur!
Mikil ánægja með úrslitin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hrútleiðinlegt lag....sammála en annars góðar kveðjur
Hólmdís Hjartardóttir, 13.5.2009 kl. 00:03
Jamm Óskar, hún syngur alveg bærilega heyrist mér.
ERtu enn á stjái mín kæra Dísa Holm, en kannski komin langt í burt!?
Takk fyrir að kasta á mig lallan kveðju!
Magnús Geir Guðmundsson, 13.5.2009 kl. 00:08
Mér finnst þetta lag æðislegt Falleg söngkona. Textinn er góður og hún er með gullfallega kristaltæra rödd og langt úthald á löngum tónum. Til hamingju Ísland að eiga slíka fulltrúa!
ragga (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 01:22
Var staddur í húsi þar sem var fjöldi fólks samankominn. Þar var kveikt á sjónvarpinu en slökkt á hljóðinu. Engum fannst það athugavert. Sumir horfðu á þetta með öðru auganu meðan við spjölluðum saman. Kíkti á búlgarska lagið áðan eftir að hafa lesið mjög háðslega umfjöllun um það. Mér sýndist það bara vera mjög stórhuga tilraun til að vera öðruvísi. Þá hef ég aðeins heyrt tvö af þessum lögum. Þetta er bara ekki mín deild en ágætt fyrir þá sem hafa gaman af þessu.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 04:36
Thad sem ragga sagdi. 100% thad sem ragga sagdi!
Veit betur (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 05:03
Jájá, hún Jóhanna Guðrún syngur vel og er eflaust sæt og fín, engin deilir um það hygg ég, en þetta, er, svo enn einu sinni sé nú minnt á það, SÖNGVAKEPPNI, ekki söngvarakeppni og í þetta sinn er ég ekki hrifin mjög af okkar framlagi. En hvað um það, kannski gengur vel á laugardaginn, þó ég yrði hissa sem áður sagði, að lagið færi að gera einhverjar rósir, yrði ofar en í sæti tíu.
Hehe Húnbogi, afstaða þín kemur nú ekki beinlínis á óvart, né að nokkur hópur fólks láti sér þetta ekki of miklu skipta.
Magnús Geir Guðmundsson, 13.5.2009 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.