11.5.2009 | 00:14
Kata Rokkar!
Hef frá upphafi haft mćtur á ţessari stúlku, alltaf hlýleg og ađlađandi, en jafnframt hugumstór og harđákveđin í ađ láta engan vađa yfir sig né komast upp međ "stćla"! Hefur sömuleiđis fariđ nokkuđ sínar eigin leiđir, er kannski svolítill einfari?
Ćttuđ ađ hálfu allavega frá Húsavík veit ég, í föđurćttina, ekki beinlínis ókostur ţađ verđ ég ađ segja, en dálítiđ spennandi í ljósi embćttisins og framvindu álversins á Bakka viđ Húsavíkina fögru! (SEm ég held ţó í sannleika sagt, ađ muni seint rísa úr ţessu, allavega metiđ kalt eftir ţeim stađreyndum sem viđ blasa í efnahagsmálum heimsins.)
Á mig Kata virkar vćn,
velgefin og fríđ.
Hugdjörf líka, hörđ og kćn,
ef heyja ţurfi stríđ!
GAngi henni vel í nýju og mjög vandasömu starfi!
Katrín tekin viđ iđnađarráđuneytinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegur pistill um fallega konu. Vonandi vegnar henni vel. Okkur öllum til heilla.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 11.5.2009 kl. 22:16
Veit ekkert um ţessa konu. Eflaust fínasta manneskja eins og Húsvíkingar flestir en hún er í Samfylkingunni og ţađ er sannarlega ókostur.
Víđir Benediktsson, 11.5.2009 kl. 22:19
En enginn er fullkominn.
Víđir Benediktsson, 11.5.2009 kl. 22:20
Átti ekki ađ fćkka ráđuneytum ?
Halli (IP-tala skráđ) 11.5.2009 kl. 23:11
Ţađ verđur svo sem kannski varla verra en Össur Ţingvallaurriđi!
Halli (IP-tala skráđ) 11.5.2009 kl. 23:15
Allt er vćnt sem vel er Ţingeyskt . Tek undir árnađaróskir til ţessarar ungu konu. Hún er vel máli farin og hugguleg ekki vantar ţađ. kveđja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 11.5.2009 kl. 23:28
Jú, ţađ er til verra en Össur. T.d. Kristján Möller og Árni Páll.
Víđir Benediktsson, 12.5.2009 kl. 00:09
TAkk fyrir ţađ Lilja mín Guđrún, sjálf ertu falleg og indćl!
Haha Víđir, alltaf sami belgingurinn í ţér, en allt í góđu međ ţađ. Júlíus fađir hennar var lengi hygg ég međ einvherja útgerđ frá Húsavík, Katrín er ţó höfuđborgarsvćđisbarn ađ mestu.
Hehe mín kćra Kolla, ekki mun ţađ fjarri lagi!
Magnús Geir Guđmundsson, 12.5.2009 kl. 22:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.