6.5.2009 | 20:56
VAr þetta ekki bara sanngjarnt þegar upp var staðið?
Þetta snýst jú um það að skora mörk og Chelsea nýtti bara ekki mörg færi til að bæta við! Dómarinn hefur svo bara metið það þannig kannski þarna þegar Amelka vippaði í heindina á einum, að það hafi verið með ráðum gert?
En geta menn ekki verið sammála um að betra liðið hafi þrátt fyrir allt farið áfram og þetta hefði bara verið sanngjarnt!?
Úrslitaleikurinn verður vonandi skemmtilegur, en þar mun annað liðið örugglega sigra og það ekki frá Englandi!?
En geta menn ekki verið sammála um að betra liðið hafi þrátt fyrir allt farið áfram og þetta hefði bara verið sanngjarnt!?
Úrslitaleikurinn verður vonandi skemmtilegur, en þar mun annað liðið örugglega sigra og það ekki frá Englandi!?
Iniesta skaut Barcelona í úrslitaleikinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef fylgst með skrifum þínum hér Magnús og oft verið sammála þér
í mörgu.En nú er einsog þú sért á sýru ásamt slatta af terpentínu.
Þvílíkt bull hef ég ekki heyrt lengi. Chelsea átti svo sannarlega skilið að fara til Róm. Barcelona átti bara ekki break í þessum leik.Kom allstaðar að lokuðu dyrum.Betra liðið komst ekki áfram því miður.
Legg til að við slítum stjórnmálasambandi við Noreg nú þegar.
Áfram Chelsea.
Þráinn (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 21:25
Betra liðið? Hvaða grín varst þú að horfa á.. Barcelona náði _1_ skoti á markið, vörnin var það góð hjá Chelsea + það að vera sviknir um allavega 2 vítaspyrnur.
Kjartan (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 21:26
tvær AUGLJÓSAR hendir sem blindur maður hefði séð + 4 önnur brot innan vítateigs sem maður hefur oft séð vera dæmt á
gussi (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 21:30
Afskaplega hefur þú lítið álit á Utd Magnús minn. Ekki sá ég leikinn, en ef að Chelsea hefur átt betri leik, og átt skilið að vinna, ja því ætti þá Utd ekki að geta lagt Barcelona?
Hjörtur Herbertsson, 6.5.2009 kl. 21:30
Útivallarmarksreglan er auðvitað fáránleg í svona keppni.Út úr korti,engin niðurstaða fengin með þessu bulli.
Brynjar Davíðsson, 6.5.2009 kl. 21:31
Þessi dómari eyðilagði leikinn gjörsamlega. Dómaraskandall!
Chelsea Fan (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 21:33
Ertu eikkvað lasinn ? Chelsea átti þetta svo miklu meira skilið, "vippar í hendina"???? þú þarft að leita þér hjálpar!
Arnþór (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 21:33
vid megum ekki gleyma ad brottreksturinn var rangur domur....barca tokst hid omogulega...snilld...
hemmi (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 21:42
Hí hí góður Magnús mission completed!!! hvenær fattar fólk djókinn ???
Þórarinn M Friðgeirsson, 6.5.2009 kl. 21:57
Það eru MÖRKIN sem telja
Oddur Helgi Halldórsson, 6.5.2009 kl. 22:31
mér er sama um sanngirni.. það er dásamlegt að Chelsea fari ekki til Rómar.
stebbi (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 22:44
Þráinn minn, þú ert ágætur um margt og ég veit að þú ert mikill Chelseamaður, en lestu nú færsluna aftur þegar þér er orðið rórra og þá sérðu að engin efni voru höfð við hönd. Væri ella dauður ef þessi væru í spilinu!
Ja Binni, það þýðir nú lítið að bölsótast yfir því þannig séð, en samt má alveg velta því fyrir sér hví þessi regla lifir enn!? Er annars að "róta aðeins með eyrunum" í plötunni, er eiginlega rólegri í heildina en ég bjóst við!
Jamm Oddur, við Þórsararnir og settlegu spekingarnir þekkjum og skiljum þessa einföldu staðreynd, þannig er það bara hvernig sem velkist þegar öllu er á botninn hvolft!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.5.2009 kl. 23:45
Ósköp geta menn verið viðkvæmir út af boltanum...
Ég ætla ekki að meta hvort liðið "átti skilið" að vinna eða hvort dómarinn var vilhallur eða óvilhallur - nú eða gerði mistök eða ekki. Ég sá nefnilega ekki leikinn.
En hitt veit ég - að úrslitaleikurinn (eða verða þeir tveir?) verður fjandi spennandi og hann ætla ég sko að horfa á!
Lára Hanna Einarsdóttir, 6.5.2009 kl. 23:46
Takk tóti minn, þú veist auðvitað hvað klukkan slær haha, enda sjálfur sannur "Sérfræðingur á þessu sviði"!
Ekki vera svona viðkvæmur Hjörtur minn og þetta snýst ekki um fyrst.. eitthvað heldur...
Magnús Geir Guðmundsson, 6.5.2009 kl. 23:48
Nei Þórarinn.
Þessi maður er ekki að grínast.
Hann er einfaldlega svolítið skrýtinn og þið eigið ekki að vera að fíflast svona í honum.
Uss bara
Blind man (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 00:26
Soso Blind man, engin glæpur að fíflast í skrýtnum fuglum eins og mér, erum fæddir til þess!
Magnús Geir Guðmundsson, 7.5.2009 kl. 00:43
Hættið nú þessu væli. Knattspyrna er jú bafa leikur. Það er ekki aðalatriðið að vinna heldur bara að vera með. Chelsea gerir bara betur næst.
Sigurður M Grétarsson, 7.5.2009 kl. 08:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.