30.3.2009 | 11:16
Svona er lífið!
Jamm, í fjórða eða fimmta skiptið í vetur, skellur yfir mikil ofankoma á vestan- og norðanverðu landinu. Samt, allavega hér í höfuðstað norðurlands,hefur þetta þó tekið mjög hratt upp oftast og mun sjálfsagt gera það líka núna. En allur er varin já góður og snjóflóð ekkert grín. En..
Á norðurlandi hamslaus hríð,
hrellir mannabólin.
Á Akureyri undurblíð,
yljar þó nú sólin!
Þannig er nefnilega staðan í augnablikinu.
![]() |
Snjóflóðahætta á Norðurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Norðan hríð og nöpur tíð,
náköld svíður gjólan stríð.
Fuglar bíða fjalls í hlíð,
fagna blíðu um ár og síð.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 12:53
Hjá mér veðrið heldur slæmt
hreti vill ég gleyma
Tíðarfarið til þess dæmt
til að vera heima.
Offari, 30.3.2009 kl. 13:04
Haha, þakka kærlega fyrir þetta "Bræður"!
Dýrt kveðin er þessi sem Húnbogi kemur með, hef reyndar sjálfur gert samskonar fyrir löngu og við svipaðar aðstæður.
Magnús Geir Guðmundsson, 30.3.2009 kl. 16:04
Ojæja maður sættir sig bara við snjóinn, og bíður vors með ennþá meiri gleði.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.3.2009 kl. 10:55
Og fáir vita víst betur en þú mín kæra, að það kemur fyrr eða síðar já!
Magnús Geir Guðmundsson, 31.3.2009 kl. 22:34
ja alltaf gaman að kíkja hér hjá stórskáldum
Hólmdís Hjartardóttir, 2.4.2009 kl. 10:29
TAkk fyrir það Dísa dúlla, kemur reyndar allt of sjaldan! Stórskáld get ég nú ekki talist, frekar stöku STökusmiður!
Magnús Geir Guðmundsson, 2.4.2009 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.