20.2.2009 | 10:24
Vaxtarlag kvenna...
...hefur nokkuð verið til umræðu ekki síst vegna nýju forsetafrúarinnar í Bandaríkjunum.
Hlutföll hennar teljast já nokkuð "frjálsleg í fasi", ummmálið víst "víðáttumikið" á sumum stöðum meir en öðrum.En glæsileg þykir hún samt að flestum og klæðnaðurinn á henni ekki síður verið uppspretta umtals.
Sjálfum þykir mér svona og hefur þótt litlu skipta, finnst konur almennt upp til hópa fallegar, en ef eitthvað er þá er nú skömminni skárra að vöxturinn sé frjálslegri frekar en hitt, að hann sé eins og "tálguð spýta"!
En á hinn bógin veit ég auðvitað sem er, að slík dægurumræða og viðhorf til útlits og fegurðarímyndar, byrjaði ekki í gær og endar heldur ekki á morgun, er hvort sem manni líkar betur eða verr, nær órjúfanlegur partur af tilverunni!
En kær vinkona vor, blaðakonan frækna Hildur Helga Sigurðardóttir, á annars "sökina" á að ég er að pæla þetta núna, hún bloggaði einmitt um forsetafrúna fyrir stuttu og síðan aðeins meir um rekkjunautahjal breskrar söngkonu, fröken Allen, er ósvikin skemmtun var að lesa.
Í athugasend kom m.a. fram hjá HH, að hún líktist nú frúnni lítt í vissum efnum, þannig að ekki varð hjá því komist að skella á hana eftirfarandi!
Einkar er hrífandi Hildur,
hýra "Meyjarskinn".
Þótt ei sé á' enni gildur,
"Afturparturinn"!
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.2.2009 kl. 10:50
Góður!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 20.2.2009 kl. 11:38
þakka ykkur vænu víf, vænn er ég stundum LG og jafnvel góður já líka!
Magnús Geir Guðmundsson, 20.2.2009 kl. 11:42
þessi var í betri kantinum.
en ég hlakka til að sjá úrslitin um helgina. ekki viss um að það fari vel hjá þínum, væni.
áfram KA
og Leeds
arnar valgeirsson, 21.2.2009 kl. 00:14
Láttu nú ekki svona Addi minn, að vísu verða snillingarnir Alonso og Gerrard ekki með, en sigur ætti nú samt að verða mögulegur!
'afram Leeds já, en Áfram NORÐURLANDSMEISTARARNIR í ÞÓR!
Og takk fyrir hrósið karlinn minn!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.2.2009 kl. 00:48
Ahhhhahaaha þessi var aldeilis frábær. Var ég búin að nefna það að mér finnst þú snillingur . Þar að auki er umræðuefnið afar forvitnilegt og pælingar um útlit, þá kvenna væntanlega, alltaf klassískt eins og þú segir réttilega. Reyndar hefur færst í vöxt að konur séu farnar að tala frjálslega um vaxtarlag karla og það finnst mér hið besta mál.
Bestu kveðjur Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 21.2.2009 kl. 10:49
Elsku Kolla mín, takktakktakk fyrir slík lofsyrði, en stend nú varla undir því að teljast snillingur, þó út úr mér detti ein og ein smellin "brandan" sem glatt getur geð guma og sprunda sumra!
En er alveg hjartanlega sammála þér um frjálslegra og óþvingaðara tal kvenna um vöxt og útlit karla, slagsíðan á því ætti fyrir löngu að heyra sögunni til nú á tímum opinna skoðannaskipta og jafnréttis!
Annars veit ég ekki með HH, kannski varð hún ekkert hrifin að þessu strákapari mínu, veit ekki, en vona nú samt að hún hafi getað allavega sett upp vott að sínu yndislega og sposka glotti sem ég man enn frá þáttunum hennar í Sjónvarpinu!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.2.2009 kl. 00:25
góður ertu Mangi minn
Hólmdís Hjartardóttir, 22.2.2009 kl. 17:16
Æ, mikið var þetta sætt hjá henni Lækjar-Dísu, minkar ekki beinlínis hlýhug minn til hennar!
Magnús Geir Guðmundsson, 23.2.2009 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.