7.2.2009 | 19:38
"Mannstu gamla daga"!?
Já, titillinn á þessu fornfræga lagi með fyrstu poppstjörnu Íslands, Alfreð Clausen, kom nú bara upp í hugan við þessu skemmtilegu úrslit, en allt of dramatisku auðvitað, því svona unnust jú margir af fyrstu leikjunum hjá LFC í haust, á síðustu mínútum og oftast eftir að liðið hafði lent undir!
En þó baráttan og ekki síst þeir Kuyt og Torres með innkomum sínum, hafi knúið þennan sigur fram, þá má nú líklega betur ganga ef duga skal í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn!
Góður sigur samt og að sjálfsögðu mjög sætur!
En þó baráttan og ekki síst þeir Kuyt og Torres með innkomum sínum, hafi knúið þennan sigur fram, þá má nú líklega betur ganga ef duga skal í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn!
Góður sigur samt og að sjálfsögðu mjög sætur!
Liverpool á toppinn eftir magnaðan sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég unni þér sigurzins, þrátt fyrir gott innlegg lángwertztumannaeyjíngzins...
Steingrímur Helgason, 7.2.2009 kl. 20:26
Takk Hauganeshertogi, en Hemminn stóð sig já, en dugði ekki til!
Magnús Geir Guðmundsson, 7.2.2009 kl. 21:07
Flott gula spjaldið hans.
Páll Geir Bjarnason, 8.2.2009 kl. 01:24
Hvað segir þú Páll, "flott gula spjaldið hans" , hans Hermanns?
Magnús Geir Guðmundsson, 8.2.2009 kl. 16:07
hefði nú verið flottara ef hermann hefði halað inn stigi hjá lánlausum porturum. til hamingju samt. verst að skumsararnir halda áfram að grísast.
sá megnið af leik þeirra við west ham, sem er jú orðið mitt lið þarna í þessari deild eftir ferðina um daginn. jafn leikur og ekkert sjálfgefinn sigur þar.
en mínir menn eitthvað að hressast og voru betri gegn millwall. sem betur fer sko.
arnar valgeirsson, 10.2.2009 kl. 22:22
Síðbúnar hamingjuóskir héðan :)
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 10.2.2009 kl. 23:50
Æ-i, ég er hræddur um að þetta verði voða erfitt fyrir ykkur, þó mér væri ekkert sérstaklega sárt um að hoggið sé aðeins í Manst´eftirjúnætid
Oddur Helgi Halldórsson, 11.2.2009 kl. 19:37
Takk Addi, hef trú á að þínir menn nái allavega í umspilið og fari upp í næstefstu deildina aftur.
TAkk sömuleiðismín ágæta Ólína og Liverkveðja til feðganna sem með þér fóru á völlin sællar minningar á sl. ári.
Haha Oddur, við spyrjum nú samt að leikslokum, sagði það skyrt við Víði, en MU er jú samt skrefinu á´undan núna, mikið rétt!
Magnús Geir Guðmundsson, 11.2.2009 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.