26.1.2009 | 13:52
Svekktur, en alltaf jafn "sannleikstrúr og saklaus"!
Já, eftir allt sem á undan er gengið síðustu tæpa fjóra mánuðina, er nú fráfarandi forsætisráðherra landsins að sönnu fúll yfir að missa sitt embætti, en keikur sem aldrei fyrr hreinn og beinn, sannsögull og auðvitað saklaus, nemanemanema hvað!?
Já, var bara strax í október hræddur um stjórnarkreppu, hefur þá væntalega strax líka verið búin að smíða þessa kenningu sína um klofin samstarfsflokkin og hans ónóga þrek til að halda út kjörtímabilið og ég veit ekki hvað!?
Og það sem svo best er, fyrst þetta snýst um bara allt annað en hans flokk, en staðan þessi samt komin upp, þá er ekki annað að gera en reyna jú að mynda einhvers lags þjóðstjórn, en þá ekki nema að sjálfsögðu með flokkin og væntanlega sjálfan sig í fararbroddi, fyrst hans persóna er ekki vandamálið!
Bíddu Geir, hefur ekkert verið að gerast annað, engin verið ósáttur, engin að mótmæla, engin nema þessi þríklofna Samfylking verið að láta í ljós að ástandið væri óviðunandi?
Þetta er satt best að segja alveg með ólíkindum og jaðrar við óráðshjal eða hreina og klára veruleikafirringu!
En kannski Geir trúi því í alvöru,a að hann sjálfur og flokkur hans, beri bara ekki nokkurn skapaðan hlut ábyrgð á neinu eftir nú um átján ára skeið við stjórnvölin?
Stjórnarsamstarfi lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu Meistari til í að bjóða fram þjónustu þína í ráðuneyti mínu ????? sjá hér http://totinn.blog.is/blog/totinn/entry/784866/
Þórarinn M Friðgeirsson, 26.1.2009 kl. 14:25
Hehe tóti, ef þig skildi vanta "Uppáhellara eða" eða Eðalkjaftask!?
Magnús Geir Guðmundsson, 26.1.2009 kl. 14:31
Nei nýtt ráðuneyti ráðherra íþrótta og tómstundamála 1.000.000 kall á mán. og frír bjór einu sinni í viku allt skattfrjálst...
Þórarinn M Friðgeirsson, 26.1.2009 kl. 14:33
Elsku karlinn minn, löngu hættur í ölinu, en hef jú smávit (sem kannski er þó galli!?) á þessum málum, hm, skal athuga málið og hugsa, en þyrfti varla meir en hálfa millu í laun, en í staðin yrði að redda einn léttlyndri í ritarastarfið, kannski svona a la Unnur Birna!
Magnús Geir Guðmundsson, 26.1.2009 kl. 14:55
Já þú meinar, þarf hún eitthvað að kunna Íslensku við tölum kannski við Geira á Goldinu.............. kv.....
Þórarinn M Friðgeirsson, 27.1.2009 kl. 16:46
Kunna þær nokkuð að vélrita greyin þar og er nokkur þar í stíl við UBV?
Magnús Geir Guðmundsson, 27.1.2009 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.