Svekktur, en alltaf jafn "sannleikstrúr og saklaus"!

Já, eftir allt sem á undan er gengið síðustu tæpa fjóra mánuðina, er nú fráfarandi forsætisráðherra landsins að sönnu fúll yfir að missa sitt embætti, en keikur sem aldrei fyrr hreinn og beinn, sannsögull og auðvitað saklaus, nemanemanema hvað!?
Já, var bara strax í október hræddur um stjórnarkreppu, hefur þá væntalega strax líka verið búin að smíða þessa kenningu sína um klofin samstarfsflokkin og hans ónóga þrek til að halda út kjörtímabilið og ég veit ekki hvað!?
Og það sem svo best er, fyrst þetta snýst um bara allt annað en hans flokk, en staðan þessi samt komin upp, þá er ekki annað að gera en reyna jú að mynda einhvers lags þjóðstjórn, en þá ekki nema að sjálfsögðu með flokkin og væntanlega sjálfan sig í fararbroddi, fyrst hans persóna er ekki vandamálið!

Bíddu Geir, hefur ekkert verið að gerast annað, engin verið ósáttur, engin að mótmæla, engin nema þessi þríklofna Samfylking verið að láta í ljós að ástandið væri óviðunandi?

Þetta er satt best að segja alveg með ólíkindum og jaðrar við óráðshjal eða hreina og klára veruleikafirringu!
En kannski Geir trúi því í alvöru,a að hann sjálfur og flokkur hans, beri bara ekki nokkurn skapaðan hlut ábyrgð á neinu eftir nú um átján ára skeið við stjórnvölin?


mbl.is Stjórnarsamstarfi lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórarinn M Friðgeirsson

Ertu Meistari til í að bjóða fram þjónustu þína í ráðuneyti mínu ????? sjá hér http://totinn.blog.is/blog/totinn/entry/784866/

Þórarinn M Friðgeirsson, 26.1.2009 kl. 14:25

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hehe tóti, ef þig skildi vanta "Uppáhellara eða" eða Eðalkjaftask!?

Magnús Geir Guðmundsson, 26.1.2009 kl. 14:31

3 Smámynd: Þórarinn M Friðgeirsson

Nei nýtt ráðuneyti ráðherra íþrótta og tómstundamála 1.000.000 kall á mán. og frír bjór einu sinni í viku allt skattfrjálst...

Þórarinn M Friðgeirsson, 26.1.2009 kl. 14:33

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Elsku karlinn minn, löngu hættur í ölinu, en hef jú smávit (sem kannski er þó galli!?) á þessum málum, hm, skal athuga málið og hugsa, en þyrfti varla meir en hálfa millu í laun, en í staðin yrði að redda einn léttlyndri í ritarastarfið, kannski svona a la Unnur Birna!

Magnús Geir Guðmundsson, 26.1.2009 kl. 14:55

5 Smámynd: Þórarinn M Friðgeirsson

Já þú meinar, þarf hún eitthvað að kunna Íslensku við tölum kannski við Geira á Goldinu.............. kv.....

Þórarinn M Friðgeirsson, 27.1.2009 kl. 16:46

6 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Kunna þær nokkuð að vélrita greyin þar og er nokkur þar í stíl við UBV?

Magnús Geir Guðmundsson, 27.1.2009 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband