21.12.2008 | 18:35
Út af fyrir sig ekki slæm úrslit...
En í ljósi færa í fyrri hálfleik og marktilrauna, brotthvarfs Fabrekas af velli strax í byrjun seinni hálfleiks og brottvísunar Adebayors, þá hefði Liverpool átt að geta knúið fram sigur! Hins vegar er ég 99% með það á hreinu að Chelsea vinnur ekki Everton annað kvöld, svo toppsætið verður áfram á "réttum stað"! Aston Villa hins vegar að læðast hægt og bítandi svo lítið ber á upp í meistaratitilsbaráttuna og er nú aðeins fimm stigum frá toppnum!
"Júníteddar" glaðir eftir sigur í Asíukeppni, eiga því orði tvo til þrjá leiki til góða, en þeir munu ekki vinna nema einn til tvo þeirra í mesta lagi, nema eitthvert dómararugl og svoleiðis komi til hjálpar!
"Júníteddar" glaðir eftir sigur í Asíukeppni, eiga því orði tvo til þrjá leiki til góða, en þeir munu ekki vinna nema einn til tvo þeirra í mesta lagi, nema eitthvert dómararugl og svoleiðis komi til hjálpar!
Arsenal og Liverpool skildu jöfn, 1:1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
chelsea og everton gera alltaf jafntefli. yfirleitt eitt eitt. arteta setur hann, enda framherji. núna allavega.
arnar valgeirsson, 21.12.2008 kl. 21:05
Jæja meistari. Bara byrjaður að líta yfir öxlina. Fyrir leikinn í dag hafði Liverpool gert 3 jafntefli í röð á heimavelli, allt leikir sem gera verður kröfu til að meistaraefni vinni, samtals eru jafnteflin á heimavelli orðin 4 hjá Liverpool. United hefur nú eingöngu tapað 1 stigi minna en Liverpool. United hefur klárað marga erfiða útileiki á fyrri hluta tímabilsins og hefur leikið tveimur leikjum minna en Liverpool, á heimavelli. Fram til þessa er árangur United á heimavelli 6 sigrar og 1 jafntefli, hjá Liverpool 5 sigrar og 4 jafntefli. Þannig að meiri líkur en minni verða teljast á því að United vinni þessa leiki sem liðið á inni á Liverpool. Venjulega hefur United liðið verið sterkara eftir áramót en fyrir áramót þannig að það stefnir allt í spennandi mót.
Og svona bara að lokum.
Heimsmeistarar félagsliða: Manchester United
Bestu jólakveðjur
Kristinn Halldór Einarsson, 21.12.2008 kl. 21:19
Það er nú fínt að ná jafnteflum úr leikjum sem við getum ekkert í Kristinn
Áfram Everton á morgunn.. tvö leiðinlega blá lið að spila svo það verður blues dauðans.
Óskar Þorkelsson, 21.12.2008 kl. 22:46
dipló...
Steingrímur Helgason, 21.12.2008 kl. 23:37
Addi, ég er þér sammála og sem ég segi, 99% líkur á jafntefli eða kannski Evertonsigri!
En fjárans leiðindi með L.U. McAllister og hans frammistöðu, en er þá Guðjón ekki bara málið hehe!?
Kristinn minn, mér finnst þú alveg frábær! Ert með Liverpooltölfræðina jafn vel ef ekki betur á hreinu en ég sjálfur Púlarinn!
En mínir menn einmitt líka verið mun sterkari í seinni hluta mótsins sl. árin. En jamm, þetta verður spennandi, held samt að ferðin muni ekki gera United gott og stig muni líklega tapast í leikjum er þeir mæta heim að nýju. Svo er alltaf erfitt að vera með slíka leiki til góða mjög lengi, þeir lenda kannski þannig að auka álagið, sem er þó alveg nóg skilst mér á Hr. Ferguson fyrir. (hann hefur oft viðrað þá skoðun að taka eigi upp vetrarfrí í Englandi eins og t.d. hefur viðgengist lengi í Þýskalandi)
En til lukku með titilinn félagi!
Takk fyrir það STeini, þínir menn stóðu sig vel í dag, (gær) en Gerard var klaufi að skora ekki 1-2 og þá hefði þetta orðið annar leikur.
Takk sömuleiðis Óskar fyrir innlitið, nokkuð skemmtileg lýsing hjá þér á bláu liðunum tveimur og vonandi verðum við sáttir eftir leikin annað kvöld!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.12.2008 kl. 03:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.