30.11.2008 | 18:18
Glæstur sigur og nú eiga PÚLLARAR leik!
Nei ekki að spyrja að Arsenal, sagði það líka eftir að liðið tapaði um daginn fyrir Aston Villa, að enn væri þó ekki ástæða til að afskrifa lærisveina Arsene Wenger og þeir sönnuðu það í dag! En liðið er auðvitað brothætt, mikil meiðsli hrjáð lykilmenn, svo tap eða jafntefli í næsta leik gegn e.t.v. mun lakara liði, kæmi ekki á óvart.
En nú eiga Gerrard og hans félagar í "Bítlaborginni" aldeilis leik, möguleika á að ná aftur efsta sætinu af Chelsea, sem félagið náði um skamma hríð eftir viðlíka sigur á þeim "Bláu" á Stanforrd Bridge!
Líkt og gegn Fulham verður þó dæmið að líkum ekki auðvelt, West Ham, sem verður andstæðingurinn á Anfield annað kvöld örlítið að rétta úr kútnum og vann sinn fyrsta leik um sl. helgi eftir langt hlé. En ekkert nema sigur er á dagskrá, þó vissulega myndi jafntefli nægja til að taka toppsætið, því það yrðu aftur sterk skilaboð um stefnu beina á titilinn, sem og gott innlegg í "Sjálftraustsbankann"!
En nú eiga Gerrard og hans félagar í "Bítlaborginni" aldeilis leik, möguleika á að ná aftur efsta sætinu af Chelsea, sem félagið náði um skamma hríð eftir viðlíka sigur á þeim "Bláu" á Stanforrd Bridge!
Líkt og gegn Fulham verður þó dæmið að líkum ekki auðvelt, West Ham, sem verður andstæðingurinn á Anfield annað kvöld örlítið að rétta úr kútnum og vann sinn fyrsta leik um sl. helgi eftir langt hlé. En ekkert nema sigur er á dagskrá, þó vissulega myndi jafntefli nægja til að taka toppsætið, því það yrðu aftur sterk skilaboð um stefnu beina á titilinn, sem og gott innlegg í "Sjálftraustsbankann"!
Arsenal sigraði á Stamford Bridge | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Hr. Ace og takk fyrir innlitið.
Reyndar nægir Liverpool að gera aðeins jafntefli við "Hammrana", svo það yrði ekki fyrirfram allavega séð, á kosnað þeirra! Hins vegar ef heimaliðið leikur að nokkuð eðlilegri getu og nýtir eitthvað af færum sínum sem það skapar, þá er nú líklegra en hitt að það sigri.
Til lukku með vinningin.
Magnús Geir Guðmundsson, 30.11.2008 kl. 19:38
Jú glæsilegur sigur hjá mínu liði.óvæntur með.Verst að Utd skyldi leggja city,alltaf bölvað þegar djöflarnir vinna.
Reikna nú með að Pool verði ekki í vanda með West Ham,þar er allt í rjúkandi rúst og hreinlega skandall ef bítladrengir sigra ekki auðveldlega.
Binni D (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 19:54
poolarar og west gera jafntefli og allir sáttir, líka björgólfur.
en scolari lofaði wenger í hástert fyrir leik, veit ekki hvað hann sagði eftir.
en leeds tapaði fyrir einhverju lummuliði maður, sjitt.
arnar valgeirsson, 30.11.2008 kl. 21:43
Já, hver fjárin Addi minn, ég man ekki einu sinni eftir að hafa heyrt á þetta lið minnst fyrr!
Til lukku Gunni, en held að mínir RAUÐU menn verði að gera betur og vera einbeittari en síðat, til að yfirvinna WHU!
MU unnu og víst sanngjarnt já, en Ronaldo hinn snjalli sýndi ekki sínar bestu beinlínis, rekin út af fyrir voðalegan kjánaskap!
Magnús Geir Guðmundsson, 30.11.2008 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.