13.11.2008 | 02:02
Íţróttamađur ársins 2008!
Svo einfalt er ţađ og 99,9% öruggt ađ hann hlýtur ţann titil hjá íţróttafre´ttamönnum í uppgjöri ţeirra fyrir áriđ!
Og ţó ekki sé nema um miđur nóvember, ţá er allt í lagi ađ segja frá ţessu, ţví eins og fyrr sagđi er ţetta borđleggjandi auk ţess sem nefnt kjör er svo gjaldfalliđ eftir rugliđ síđast, ađ ekki tekur ţví ađ fylgjast međ ţví sérstaklega!
En Ólafur Stefánsson náđi auđvitađ hátindi ferilsins á ţessu ári, varđ ţrefaldur ađ minnsta kosti bikarhafi međ S.R. á Spáni, vann Meistaradeildina međ félaginu sömuleiđis í vor og var ţá mađur leiksins (annar titillinn sem hann vinnur svo međ spćnska liđinu og ţriđji titillinn samtals, sá ţriđji og jafnframt fyrsti var međ Magdeburg í Ţýskalandi og ţá undir stjórn Alfređs Gíslasonar!) og toppurinn var svo auđvitađ silfriđ á OL í K'ina í haust, ţar sem Ólafur ásamt Snorra Stein og Guđjóni Val? (vona ađ ég sé ekki ađ misminna um hin síđasttalda) var í ofanálag valin í liđ keppninnar!
Ţví velti ég fyrir mér hvort hann komi ekki líka sterklega til greina sem handboltamađur ársins í heiminum 2008?
Ţađ hlýtur bara svei mér ađ vera!
Og ţó ekki sé nema um miđur nóvember, ţá er allt í lagi ađ segja frá ţessu, ţví eins og fyrr sagđi er ţetta borđleggjandi auk ţess sem nefnt kjör er svo gjaldfalliđ eftir rugliđ síđast, ađ ekki tekur ţví ađ fylgjast međ ţví sérstaklega!
En Ólafur Stefánsson náđi auđvitađ hátindi ferilsins á ţessu ári, varđ ţrefaldur ađ minnsta kosti bikarhafi međ S.R. á Spáni, vann Meistaradeildina međ félaginu sömuleiđis í vor og var ţá mađur leiksins (annar titillinn sem hann vinnur svo međ spćnska liđinu og ţriđji titillinn samtals, sá ţriđji og jafnframt fyrsti var međ Magdeburg í Ţýskalandi og ţá undir stjórn Alfređs Gíslasonar!) og toppurinn var svo auđvitađ silfriđ á OL í K'ina í haust, ţar sem Ólafur ásamt Snorra Stein og Guđjóni Val? (vona ađ ég sé ekki ađ misminna um hin síđasttalda) var í ofanálag valin í liđ keppninnar!
Ţví velti ég fyrir mér hvort hann komi ekki líka sterklega til greina sem handboltamađur ársins í heiminum 2008?
Ţađ hlýtur bara svei mér ađ vera!
Ólafur markahćstur í sigurleik | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann vćri vel ađ ţví komin.
Solla Guđjóns, 13.11.2008 kl. 10:41
Jamm, Freyja í höfn Ţorláks, spurningin bara hvort hann komi ekki líka inn sterkur kandidat fyrir kjöriđ á handboltamanni ársins í heiminum?
Magnús Geir Guđmundsson, 13.11.2008 kl. 13:27
Já held nú ađ bara hćgt sé ađ kjósa einn ţegar um íţróttaMANN ársins er ađ rćđa!
En auđvitađ er liđiđ sem slíkt hetjur ársins, en eins og ég taldi upp ţá eru afrek hans međ liđi sínu svo mikil líka!
Magnús Geir Guđmundsson, 13.11.2008 kl. 21:40
Hátindurinn á ferli Óla var í ţćttinum hjá Evu Maríu um daginn, held ađ enginn hafi komist upp međ annađ eins bull í sjónvarpssal
Ari Páll (IP-tala skráđ) 13.11.2008 kl. 23:39
Ja, ţađ vćri í sjálfu sér ţá bara gott mál. En sem ég sagđi í fćrslunni sja´lfri, ţá er mér orđiđ slétt sama um ţetta kjör íţróttafréttamanna sem slíkt, valiđ í fyrra svo tćkifćrissinnađ og á kosnađ annarar stúlku sem afrekađ hafđi meir á árinu.
Magnús Geir Guđmundsson, 14.11.2008 kl. 20:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.