Útrás hin nýja!?

Nú ég gæti eflaust ort,
afar blautleg kvæði,
klámvísur af kræfri sort,
"kjaftfullar" af sæði!

En sleppi því "velsæmis vegna"!
En, líkt og örugglega fleirum hefur komið í hug, gæti hér verið komið tækifæri í nýja já og ALVÖru ÚTRÁS!?
Að vísu erum við ekki bestu vinir Tjalla núna né þeir okkar, en það mætti reyna..!

Ánægður ég yrði já,
Útrásar- að sinna vinnu..
EF aðstoðina fengi frá,
fjörugri og góðri kvinnu!

Þær sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband..


mbl.is Sæðisgjafa skortir í Bretlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli þessi útrás fengi þá ekki vinnuheitið sáðrás...

Ef þetta færi illa þá væri ekkert mál fyrir þjóðina að greiða þær skuldir, bara hrein ánægja ;)

Leifur (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 16:55

2 identicon

Hehe Leifur, ætli það ekki bara, en líklega kæmust færri að en vildu, yrði offramboð!?

Magnús Geir (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 17:27

3 identicon

útrás þessi var og er

ofmetin, ég segi þér.

Auðkýfinga aumur her

er að reyna að forða sér.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 20:10

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Haha Húnbogi, seigur, seigur eins og "Grenivallagreifin" myndi orða það!

Annars var ég nú með áform inni hjá dívunni Hólmdísi, að senda þig með frúnni að redda Tjallanum!

Magnús Geir Guðmundsson, 12.11.2008 kl. 22:52

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Já strákar nú er lag.......

Solla Guðjóns, 13.11.2008 kl. 10:39

6 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hehe Solla, en við megum samt ekki vanrækja að "Rækta eigin heimagarð"!?

Magnús Geir Guðmundsson, 13.11.2008 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband