5.11.2008 | 04:31
Obama, Óskaforseti!?
Ţá virđist allt benda til ţess já, ađ hinn kynblandađi BArec Odama verđi fertugasti og fjórđi forseti BAndaríkjanna Norđurameríku!
Farsćll eđa fjandsamlegur,
forseti, heimur nú spyr?
Obama varđađur vegur,
virđist og mikill hans byr!
Megi honum ef ađ kjörinu verđur, farnast vel og stjórnartíđ hans verđi bćđi friđ- og fengsćlli en hjá hinum misvitra og óvinsćla fráfarandi forseta, George W. Bush!
En líkt og sú von lifir, ţá gerir efin ţađ líka, sem og ađ raunsćiđ segir manni, ađ ekki skuli blanda of mikilli bjartsýni í spiliđ!
Obama kjörinn forseti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Thetta verdur mjög erfitt fyrir kallinn. BNA eru skuldug upp fyrir haus og eru ad drukkna í félagslegum vandamálum. Efnahagurinn er í algjörri rúst á sama tíma sem barist er í tveimur strídum.
Bókstaflega eru meira en 100 miljónir bandaríkjamanna bláfátaekir. Í borginni Detroit er búid ad loka fyrir vatn og rafmagn til 20% heimila vegna ógreiddra skulda. Í NYC einni eru 100 thúsundir fólks algjörlega hád gódgerdasamtökum sem deila út máltídum.
Raunverulegt ástand BNA er vídsfjarri theirri mynd sem dregin er upp í sjónvarpsefni og kvikmyndum framleiddum thar.
Ríkustu 10% í BNA eiga 90% af audnum og langflestir bandaríkjamanna eiga EKKERT og stór hluti af theim skuldar.
Ég yrdi ekki hissa thótt alsherjar hrun yrdi í BNA. BNA er núna rekid á lánum frá Japan, Kína og Rússlandi.
Thad eru Heimskir Hansar á Íslandi sem hafa BNA sem fyrirmynd og vilja allsherjar einkavaedingu á öllum svidum. BNA aetti ad vera kennslubókardaemi sem sýnir ad slíkt er algjört órád.
Sjálfstaedisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn eru einungis hagsmunaklíkur sem thjónar littlu broti af íslensku thjódinni en skadar alla adra. Vid verdum ad gera okkur grein fyrir thví ad thad er okkur ekki í hag ad kjósa thessa flokka heldur skadar stórkostlega eins og nú er áthreifanleg stadreynd.
Goggi Gúanó (IP-tala skráđ) 5.11.2008 kl. 05:23
Takk fyrir ţetta Hr. Gúanó, get tekiđ undir međ ţér ađ mörgu leiti hvađ varđar B og D og ofurást margra á Bandaríkjunum. Félagsleg vandamál hafa hins vegar alltaf veriđ mikil ţar og lengst af sem nú lítt sýnileg.Nokkuđ af ţví sem ţú nefnir svo um efnahag ţessa ţó enn voldugasta ríkis heims, hefur veriđ reifađ hér ađ undanförnu, en hvort allsherjarhrun er ţar yfirvofandi er nú erfitt ađ segja.En ţetta eru alheimsvandamál, ekki bara USA. Ţessi hlutföll sem ţú svo nefnir eru svo líka kunnugleg, en hafa svo ég muni veriđ nefnd varđandi allan heimin, eđa ţađ minnir mig.
Magnús Geir Guđmundsson, 5.11.2008 kl. 10:53
Hólmdís Hjartardóttir, 5.11.2008 kl. 13:21
Solla Guđjóns, 5.11.2008 kl. 16:42
Ć stelpur, segiđ bara berum orđum ađ ţiđ elskiđ mig frekar en ađ senda mér einhverja broskalla og ađrar skepnur eđa skapnađ!
Magnús Geir Guđmundsson, 5.11.2008 kl. 17:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.