28.10.2008 | 20:06
Aldrei aftur Zeppelin!
1980 er John Bonham var allur var dæmið einfaldlega búið, ferill þessarar einnar frægustu rokksveitar var allur, hinir þrír eftirlifandi þá einróma sammála um að hætta. Og í raun hafa þeir Page, Plant og Jones staðið við það, síðustu upptökurnar komu vísu út síðar, á Coda auk þess sem hinar og þessar safnútgáfur hafa litið dagsins ljós, en það hefur aldrei í raun verið verulega í deiglunni, að nokkurri alvöru, að þeir þrír kæmu aftur saman og tækju upp nýtt efni sem Led Zeppelin. Þó bæði saman og sitt í hvoru lagi hafa þeir brallað margt sem kunnugt er, þeir Page og Plant m.a. unnið eina hljóðversplötu og eina tónleikaplötu, en það var undir þeirra eigin nöfnum.Tónleikar eru svo teljandi á fingrum annarar handar, þar sem þeir þrír hafa látið til leiðast að koma fram og þá sem Zeppelin, en þó alltaf með hálfum huga að því ekki hefur verið betur skilið.
Live Aid var fyrst með pgil Collins á trommunum, en síðar kannski tvívegis svo hægt sé að nefna held ég í alvöru, þetta tilefni á sl. ári er þeir komu saman ásamt Jason í afmælifagnaði stofnanda Atlanticútgáfunnar og svo áður í 25 ára afmæli sömu útgáfu held ég.(ártalið gæti nú verið annað, man það ekki)
Það er bara eins og fyrri daginn með þetta, að peningar ráða ugglaust fyrst og fremst ferðinni, góðar summur í boði sem Page og Jones telja sig ekki geta hafnað.
En neineinei, þetta er né verður ekki í raun og sann Led Zeppelin, hún dó og var grafin með "Gonzo", John Bonham!
Zeppelin í hljómleikaferðalag án Plant | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er fyrir öllu að það sé eitthvað varið í þetta. Til dæmis að þeir búi til ný og skemmtileg lög frekar en að vera eins og eftirhermuhljómsveit.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 02:35
Get alveg út af fyrir sig tekið undir það með þér Húnbogi, en í raun og sann verður þó aldrei um Zeppelin að ræða, sú goðsagnakennda sveit var skipuð hinum fjórum, Page, Plant, Jones og Bonham, ekki bara tveimur af þeim. Svo er reyndar ekkert víst hvort um plötu verður að ræða, kannski bara tónleikaferð.
Magnús Geir Guðmundsson, 29.10.2008 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.