26.10.2008 | 15:47
"Það er komin tími til", sagði Alonso og hann sá SJÁLFUR til þess!
Síðustu þrjá daga hef ég verið sannfærður um að Liverpool ynni og fullyrti það svo gott sem hér í grein aðeins fyrir neðan! Og við fleiri en einn hef ég líka sagt þetta, til dæmis við bloggvin minn og formann Blindrafélagsins, Kristinn Halldór Einarsson, sem er gallharður Man. Utd. maður!
Ekki besti né eftirminnilegasti leikur ársins kannski, en hann staðfestir enn frekar að Rauði herin er til alls líklegur og virðist í dag allavega gera alvöru tilkall til enska meistaratitilsins!
Yndislegt að Alonso skildi eiga markið, einmitt eftir að hafa verið í þessu viðtali og sagt það fullum fetum að nú væri komin tími á að stoppa Chelsea!
En þetta var bara sigur í einni orustu, stríðið enn bara nýhafið, en mikið rosalega er þetta sætur sigur og kærkomin!
Ekki besti né eftirminnilegasti leikur ársins kannski, en hann staðfestir enn frekar að Rauði herin er til alls líklegur og virðist í dag allavega gera alvöru tilkall til enska meistaratitilsins!
Yndislegt að Alonso skildi eiga markið, einmitt eftir að hafa verið í þessu viðtali og sagt það fullum fetum að nú væri komin tími á að stoppa Chelsea!
En þetta var bara sigur í einni orustu, stríðið enn bara nýhafið, en mikið rosalega er þetta sætur sigur og kærkomin!
Chelsea - Liverpool, bein lýsing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ástæða til að óska Liverpool mönnum til hamingju með mjög góðan sigur. Það verður ekki annað séð en að poolarnir séu mættir til að taka fullan þátt í titilbaráttunni. Þegar búnir að taka 6 stig af United og Chealski.
Kristinn Halldór Einarsson, 26.10.2008 kl. 16:12
Kærar þakkir minn ágæti Kristinn Halldór!
Þú mælir drengilega og þetta lítur já vel út fyrir mína menn, mikið rétt!
En eins og ég sagði og sömuleiðis er viðkvæðið hjá Jamie Carragher í svörum hans eftir leikin, mótið skammt á veg komið og mikilvægt að halda báðum fótum á jörðinni. En sigurinn í dag auðvitað frábær!
Magnús Geir Guðmundsson, 26.10.2008 kl. 17:08
jájá ágætt. en ég sé hvergi neitt um það að þú hafir verið svona sannfærður um sigur Liverpool-manna? Þú hefðir nú átt að rita það í blogið þitt, því að það er svo gott að vera öruggur þegar leikurinn er búinn. Ég er td alveg viss um það að Wigan - Aston Villa fari 0-4 fyrir Villa. Viltu veðja?
Stebbi (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 22:50
hahahahaha, skemmtir nú skrattin sér, í skráp á "Stebba" er!
Magnús Geir (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.