Bjartari tímar framundan hjá Eiđi!?

Eiđur hefur vissulega átt erfitt uppdráttar sl. áriđ eđa svo hjá Barcelona og í upphafi ţessa tímabils sem nú er tiltölulega nýhafiđ, leit ekki út fyrir annađ en styttist í brottför, eđa sitja sem fastast á tréverkinu ella!
En ţá hefur ţađ gerst ađ bćđi hafa meiđsli komiđ upp međ ađra framherja og ađ ţeir sumir eins og Henry og Etoo hafa líkt og Eiđur ekki stađiđ sig sem skildi er ţeir eru heilir.
Ţó komu ţeir allir hygg ég viđ sögu í nefndum stórsigri gegn Atletico Madrid auk ţess fjórđa, undrabarnsins Messi.
En útlitiđ er semsagt ţokkalegt nú fyrir vorn fjarskylda frćnda og er ţađ vel, hann sýndi nokkra takta líka í landsleikjunum um dagin, svo ţetta er allt í áttina.

Vćri nú ekki beinlínis leiđinlegt, ef Eiđi og öđrum í landsliđinu tćkist ađ gera Hollendingum skráveifu í leiknum í Rotterdam á laugardaginn!?


mbl.is Eiđur Smári: „Ţú ert skúrkur eđa hetja“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 218209

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband