30.9.2008 | 20:35
Haustið komið!
Bloggs míns vinur, vita þú skalt,
er vörmum í hýbýlum situr.
Haustið er komið, hérna já svalt´,
ég helvíti sár er og bitur!
Haha, segi það nú kannski samt ekki alveg, en auðvitað er nokkur eftirsjá í hlýju og góðu sumri, sem ég held að sjaldan eða aldrei í seinni tíð að minnsta kosti, hafi verið jafn bróðurlega útdeilt um alla landshluta!?
Hvellurinn mikli fyrir hálfum mánuði var vissulega forsmekkur af því sem koma skildi og það líka víða um land, en þá var nú samt hlýtt og gott veður þannig séð samfara "lognsprellinu"! Hef haft hljótt um það, en það gerðist nú hér á næstu lóð sem víðar í bænum, að tré eitt sprakk hreinlega í mestu látunum, eða klofnaði nánar tiltekið í tvennt! Og.. auðvitað féll það inn í MINN garð, braut hluta girðingar, en virðist að öðru leiti ekki hafa valdið skemmdum.
En það var samt í mínum huga ekki fyrr en nú fyrir sl. helgi sem haustið bankaði fyrir alvöru á dyrnar að mér finnst, norðankul og hráslagi, sem heilsaði bæjarbúum hér við Pollinn!
Engu líkara een að vetursfjárin sé svo strax að troða sér eitthvað framfyrir haustið nú, allavega til fjalla, eins og fréttin hér ber með sér, en ég vona nú að það sé bara til skamms tíma, alveg nóg að kreppufjárin sé farin að bíta sem harðasta vetrarfrost á margra kinnum!
Víða éljagangur og hálka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heldurðu að það verði alkul í vetur?
Hólmdís Hjartardóttir, 30.9.2008 kl. 21:19
Brrrr kuldaboli bítur
Brynja skordal, 30.9.2008 kl. 21:24
Ænei Hólmdís mín, það held ég ekki eða ætla rétt að leyfa mér að vona að verði ekki, þú yrðir þá til dæmis ekki í tölvunni að skammast og derra þig og þá hugsun get ég núna bara ekki hugsað til enda haha!
Jamm Brynja Skagaskörungur, en þó ekki enn svo mjög og auðvelt að klæða þetta af sér, svona í alvöru talað!
Magnús Geir Guðmundsson, 30.9.2008 kl. 22:42
Magnúz, mér eldri Dalbæíngar spá ljúfum vetri.
Skammaztu nú til þezz að fara nú ekki að skemmileggja það með vízum !
Steingrímur Helgason, 1.10.2008 kl. 00:25
Gleður mig að heyra kæri Grímur,hef alltaf haft tröllatrú á spádómum Veðurklúbbsins í Dalbæ á DAlvík!
Dettur því fráleitt í hug að kveða frá mér spádóma þaðan elsku karlinn minn!
Magnús Geir (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 01:42
Ég er líka ógissla sár og bitur.
Í úlpunni á leið út í sígó.
Ómægoddddddddddddddd
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.10.2008 kl. 09:50
Ænei Jennýskottið, ekki vera það, hættir að vera eins ljúf og lokkandi þannig! Keðjureykjandi kella, hvumpin í kuldaúlpu, er nefnilega já hálfu verri en keðjureykjandi kella "bara" í kuldaúlpu!
Magnús Geir Guðmundsson, 1.10.2008 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.