25.9.2008 | 17:55
Einhverslags veðurlýsing dagsins!
Síðla dags í september,
sólin stanslaust skín.
Haustið bara hægt sér fer,
hógvært gætir sín!
Lognið ögn þó æsir sig,
enn í skapi stirt.
Leitt í sinni lemur þig,
liggur ekki kyrt!
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kúl...
Gulli litli, 25.9.2008 kl. 18:56
Og PÚL!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.9.2008 kl. 20:23
Wery cool.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.9.2008 kl. 21:34
ekki fúl
Hólmdís Hjartardóttir, 25.9.2008 kl. 22:43
Konum í kvæðum að lýsa,
kannski ætti að banna?
En æðisleg dama er Dísa
og dásamleg Jený Anna!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.9.2008 kl. 23:04
Jenný er auðvitað með tveimur n-um! Afsakið!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.9.2008 kl. 23:06
En......ég?
..
Gulli litli, 25.9.2008 kl. 23:06
frábært
Hólmdís Hjartardóttir, 25.9.2008 kl. 23:54
Þú stendur þá alveg undir þessu Hólmdís, ekki satt?
Gulli minn!
Gulli litli glaðbeittur,
geysist um á miklum hraða.
Brosandi og beinskeyttur,
blessaður hann lætur vaða!
Magnús Geir Guðmundsson, 26.9.2008 kl. 00:59
Noh! Maður fær bara vísu ef maður lítur hér inn í dag (kvöld, nótt...)
Lára Hanna Einarsdóttir, 26.9.2008 kl. 01:25
Jamm mín kæra, kann eða get fátt annað, garmurinn ég hehe! En óttalegur flækingur er þetta á kvinnunni á öllum tímum sólarhrings!?
Magnús Geir Guðmundsson, 26.9.2008 kl. 12:47
Gaman að þessu
Vildi óska að ég reytti svona af mér vísurnar, en ætla ekkert að hætta mér út í það!
Sunna Guðlaugsdóttir, 26.9.2008 kl. 21:36
Nú hví ekki gæskan? Ef þú hefur minnsta áhuga þó ekki væri meir og finnst þú hafa hæfileika, þá áttu bara að prófa og sjá hvort ekki leynist í þér hagyrðingur!Þegar ég var á þínum aldri blundaði þetta enn í mér, en nokkur ár liðu nú þar til ég þorði að láta einvhern heyra. N'u, svo eins og með margt annað, þá skapar æfingin meistarann, þó vissulega þurfi meira til, gott vald á tungunni og sæmilegan skammt af léttri lund.
Magnús Geir Guðmundsson, 27.9.2008 kl. 03:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.