13.9.2008 | 13:58
Af hógværð fögnum vér góðum sigri!
Öfugt við þegar margur aðdáandi Man. Utd. hefur fagnað við slík tækifæri svo lekið hefur af honum stoltið, þá tökum vér hérna þessu með stillingu, gleðjumst að sjálfsögðu yfir sigri á meisturunum en vitum sem er að þetta er bara áfangi á langri leið í átt að stóra takmarkinu, sem vonandi verður að veruleika, að vinna Englandsmeistaratitilinn!
Með margan leikin í huga á sl. árum sem fóru 1-0 eða 0-1 eftir að þeir alrauðu höfðu verið betri, var þetta þó sætara en stundum og eftir tvo heldur dapra tapleiki á síðustu leiktíð.
Miðað við flest í gangi leiksins, skot og opin færi, var þetta held ég svo bara nokkuð sanngjarnt!?
Og svo bara áfram veginn, mannskapur og flest annað virðist gefa til kynna að Liverpool geti fyrir alvöru, gert atlögu að tititlinum og á svo held ég mikið inni enn gæðalega!
Með margan leikin í huga á sl. árum sem fóru 1-0 eða 0-1 eftir að þeir alrauðu höfðu verið betri, var þetta þó sætara en stundum og eftir tvo heldur dapra tapleiki á síðustu leiktíð.
Miðað við flest í gangi leiksins, skot og opin færi, var þetta held ég svo bara nokkuð sanngjarnt!?
Og svo bara áfram veginn, mannskapur og flest annað virðist gefa til kynna að Liverpool geti fyrir alvöru, gert atlögu að tititlinum og á svo held ég mikið inni enn gæðalega!
Babel tryggði Liverpool langþráðan sigur á Manchester United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með þína, minn kæri! Þeir áttu sigurinn skilið.
Lára Hanna Einarsdóttir, 13.9.2008 kl. 15:14
Bestu þakkir góða stuðningskona Mu!
Ekki að spyrja að ljúfu lundarfari þínu að óska andstæðingnum til hamingju að leik loknum!
Magnús Geir Guðmundsson, 13.9.2008 kl. 15:23
Betra liðið vann í dag. Ég er hinsvegar frekar afslappaður yfir þessum úrslitum og trúi því enþá að United liðið sé í betra ástandi núna á seinasta tímabili, og trúi því að allt fari vel að lokum.
Kristinn Halldór Einarsson, 13.9.2008 kl. 18:06
Takk kærlega minn kæri Kristinn Halldór, ánægjulegt að fá bara kurteisa og ei svo mjög tapsára MU aðdáendur í heimsókn!
Mótið auðvitað rétt að byrja, svo ég sjálfur er með báða fætur á jörðinni, eins og fram kemur í pistlinum. Við spyrjum já að leikslokum, en ég er nú nokkuð viss um að baráttan verður harðari nú í ár og öll toppliðin fjögur frá sl. vori auk liða á borð við Portsmouth, Aston villa og jafnvel Tottenham, verði þarna að kljást um lengri eða skemmri tíma. Deildin virðist líka vera í heild að styrkjast, sem t.d. virðist sjást á, að öll liðin sem komu upp núna úr 1. deildinni hafa strax bitið vel frá sér!
Magnús Geir Guðmundsson, 13.9.2008 kl. 20:08
til hamingju. sá ekki leikinn en heyrði að júnætið hefði byrjað betur en þið valtað yfir þá síðar meir.
leyfðu þér að svífa og njóta, meðan tilefni er til.
gleðst alltaf þegar skumsararnir tapa. ógurlega bara.
arnar valgeirsson, 13.9.2008 kl. 23:36
og bæti því við að við unnum 1-3 eða auðvitað þrjú eitt þannig lagað, en samt á útivelli.
manni undir frá áttundu mínútu. solid lið.
arnar valgeirsson, 13.9.2008 kl. 23:37
TAkk kærlega Arnar, Liv og Lee á uppleið!
Magnús Geir Guðmundsson, 14.9.2008 kl. 04:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.