6.9.2008 | 17:45
Stormsker 45!
Já, eins og vinur vor og góðkunningi Jens Guð, hefur rækilega minnt á bæði í gær og dag, þá á ærslabelgurinn og tón- og textaskáldið með meiru, SVerrir Stormsker 45 ára afmæli í dag!
Að því tilefni skutlaði ég léttri limru inn hjá Jens og hljómar svo.
Hann SVerrir fráleitt er fól,
né fífl með aumingagól.
Bara náungi naskur,
nettur kjaftaskur
og ólíkindatól!
Karlinum óskum vér svo til lukku með daginn!
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heimurinn á ennþá menn eins og Sverri sem allt lýsa upp...
Gulli litli, 6.9.2008 kl. 18:13
Nó kommentó.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.9.2008 kl. 18:54
Jamm Gulli og hann er nú ekki allur þar sem hann er séður blessaður!
Ississ Jenný, ert örugglega leyndur aðdáandi hans!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.9.2008 kl. 20:30
Ég hef lúmskt gaman að Sverri, get ekki að því gert. En meira samt sem grínista. Og þú ert flottur
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2008 kl. 14:01
Sæll. Ég verð að viðurkenna að ég skil ekki Sverri Stormsker. Fyrir mér er hann bara eitthvað svona órætt, svona eins og Björk, þú skilur. Hann er eiginlega of kaldhæðinn fyrir minn smekk. Ég tek hinsvegar undir hamingjuóskir til hans í tilefni afmælisins.. er hann ekki eldri en þetta maðurinn kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 7.9.2008 kl. 15:41
Takk kærlega mínar ágætu vinkonur.
Sverrir er sjálfur ansi lúmskur og margir átta sig ekki á honum. Þú ert ekki ein um það Kolla mín að botna ekki alveg í honum og heldur ekki ein um að finnast hann eldri en þetta.TAkk fyrir skjallið Cesil, vona að ég eigi það skilið, strakstaulinn!
Magnús Geir Guðmundsson, 7.9.2008 kl. 16:08
Ó dísus... gleymdi ég að skjalla strákinn . Þetta minnir mig á einn plötusnúðinn í Komið og dansið þegar hann segir ..." það má alveg klappa" þegar honum finnst hann hafa staðið sig vel í plötu- og lagavali. kveðja til þín Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 7.9.2008 kl. 22:16
hehe, alveg óþarfi að skjalla mig ofan á eða auk Cesil, nú eða kjassa mig um of, hvað þá að jesúsa sig að gleyma því mín elskulega, algjör óþarfi! En ef ég gæti einn góðan veðurdaginn farið með þér í golf, þá mættirðu fyrst "skræmta"!?
Magnús Geir Guðmundsson, 7.9.2008 kl. 22:53
úuuuuuuuu. Gæti komið til þess að við spiluðum golf saman... hvað er forgjöfin. Ég var að keppa í dag og svei mér ef það var ekki sýnishorn af "Ike" á Keilisvellinum. Ferlegur stormur og rigning. Ég er alveg að gefast upp á að keppa hér heima vegna veðurs. Ég ætti bara að fara að koma mér á Evróputúrinn Ekkert oflof á þig kallinn. Þú ert flottur. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 7.9.2008 kl. 23:05
Ég hef gaman af Sverri.....en jú stundum of kaldhæðinn en orðheppinn með eindæmum.......
Hann á mörg fallleg lög og texta.........og svo á hann texta sem eru ekki fyrir penpíur....
Auðvita kastar maður á hann afmæliskveðju.
Solla Guðjóns, 8.9.2008 kl. 01:14
Gott hjá þér Solla mín og það þótt síðbúið sé!
Þetta er svo alveg rétt hjá þér með Sverri, margt gott frá honum komið, en annað svona kannski ekki alveg við hæfi barna og viðkvæms fólks hehe!
Þú ert nú bara ekki í réttum landshluta þessa stundina Kolla Kylfingur, engir hitabeltisstormar eða útfjarandi fellibylir norðanlands, enn sumar, sól og sælir spilarar þar!
Magnús Geir Guðmundsson, 8.9.2008 kl. 13:52
Nei það er alveg rétt ég er ekki á réttum slóðum núna. Vonandi kemst ég norður þó það styttist illilega í haustið. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 8.9.2008 kl. 21:35
Ekkert haust hér enn, golfvertíðinni þó formlega lokið, en menn halda þó áfram að spila svo lengi sem veður og völlur leyfir!
Magnús Geir Guðmundsson, 9.9.2008 kl. 01:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.