Af vini mínum Satch og hans nýjasta tónverki!

Eitt af ţví sem ég sé helst eftir ađ láta ekki verđa ađ á ćskudögum, er ađ hafa látiđ til leiđast ađ fara í tónlistarskola ađ lćra á kassagítarinn sem móđir vor góđ gaf mér ţegar ég var 5 ára minnir mig!
Ţví miđur var allt of mikill njálgur í strákskrattanum og ţví varđ ţetta ekki raunin.
En ţessi eftirsjá kom til fljótlega á unglingsárum eđa snemma á ţeim fullorđins er ég var sem ég er enn, orđin forfallin áhugamađur um alls kyns gítartónlist og margur gítaristin jafnframt í hópi uppáhaldstónlistarmannanna!

Joe Satriani, sá margrćđi gítarsnillingur, hljóđversspilari framan af ferli og kennari, hefur veriđ mikiđ uppáhald frá ţví ég kynntist honum fyrst líkast til sumariđ 1986 er ég komst í tćri viđ ađra stóru plötuna sem hann sendi frá sér, Surfing With The Alien!Og man ţađ enn bara nokkuđ vel hvar og međ hverjum ég heyrđi í plötunni, á rúntinum međ frćnda mínum Gunna Gunn og ţađ eftir Strandgötunni hér í bć á sólríkum degi!

Satriani hefur nú lengst af ferilsins gert út frá kaliforniu, en frá New york mun hann hins vegar upprunnin ţar sem hann fćddist 1956 ef ég man rétt.
Og líkt og međ fleiri gígjuflínka menn, var ţađ meistari Hendrix, sem sinn ţátt átti víst í ađ hinn ungi Joe varđ gítarleikari. Foreldrar hans gáfu honum í upphafi trommusett, en eldri bróđir hans hins vegar var gítarleikarinn í fjölskyldunni til ađ byrja međ. En eftir ađ Hendrix lést og bróđirin var eitthvađ minna farin ađ sinna gítarnum, hefur Satriani sagt frá ţví í viđtölum, ađ hann hafi bara stoliđ gripnum af bróđur sínum, ţá uppnumin af dauđa meistarans og viljugur ađ feta ´hans fótspor.
Má segja um feril hans síđan, ađ “góđir hlutir gerist hćgt”, fyrsta platan sem var EP (ein af nokkrum sem síđar hafa komiđ) leit ekki dagsins ljós fyrr en Jói karlinn var komin langleiđina í ţrítugt, en fram ađ ţví höfđu alls kyns hljóđversdćmi og kennsla helst veriđ hans vettvangur.Sem slíkur naut hann fljótt mikillar viđurkenningar og virđingar og hafa ekki ófrćgari drengir en t.d. Kirk Hammet úr Metallica og Steve Vai (međ Frank Zappa,Whitesnake og Alcatrazz t.d.m.a.) veriđ međal frćgra nemenda hans.
Ég á flestallt sem hann hefur sent frá sér eđa allt undir eigin nafni auk svo einnar tónleikaplötu sem hann hefur sent frá sér ásamt tveimur öđrum “Gígjubrćđrum”, áđurnefndum Steve Vai og Texassnillingnum Eric Johnson undir nafninu G3.
Eru ţetta svona snögglega taliđ nú um tíu eiginlegar hljóđversplötur auk nokkurra minna eđa meira tónleikaplata ţar sem ný hljóđverslög og eldri hafa líka fylgt međ. Tíunda hljóđversplatan kom einmitt út nú fyrr á ţessu ári og heitir ţví langa nafni en skemmtilega, Satchafunkulus And The Misterion Of Rock! (til upplýsingar, ţá er gćlunafn Satrianis Satch)
Á öllum fyrri plötunum er eitthvađ sem hrifiđ hefur mig, en tónlistarstíllinn er afskaplega margrćđur brćđingur rokks međ áhrifum frá nánast öllu öđru, poppi, djass, fönki, blús,heimstónlist/ţjóđlagatónlist og ég veit ekki hvađ!
Nćldi í Satchafunkulus.. fyrir nokkrum vikum og er skemmst frá ţví ađ segja, ađ mér er fariđ ađ finnast hún sú skemmtilegasta frá honum í ein tíu ár í heildina, eđa frá ţví ađ hin frábćra Crystal Planet kom 1998! Auk ţeirrar, Surfing..., ţriđju plötunnar hans Flying In A Blue Dream og ţeirrar fjórđu, The Extremist, held ég bara svei mér ađ hún muni teljast til hans bestu hjá mér, en sem ég ţó varast núorđiđ ađ segja eđa alhćfa um tónlist. Karlinn finnst mér bara sprćkari núna en lengi viđ spilamennskuna og lagasmíđarnar mun skemmtilegri í heild en á undanförnum ţremur plötum, sem hafa allar veriđ nokkuđ tilraunakenndar, en samt líka allar međ mörgum flottum stykkjum í bland!
Joe Satriani er ekki allra, höfđar annađ hvort mest til gítarleikara eđa forfallina gítarađdáenda eins og mín, en hefur samt náđ til fleiri ţví hann hefur ţađ í sér líka ađ geta samiđ grípandi rokklög auk spilahćfileikanna!
Tek engin lög út, en sem dćmi um hve garpurinn er margrćđur, ţá er síđasta lag plötunnar tvískipt snilld Flamengogítars og rífandi rokkgyđju, alveg afbragđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Hehe, ţađ má skilja í báđar áttir ađ vera "duglegur", skil líka ađ menn hafi misjafnt álit og ţađ bara allt í lagi. SAtriani er mjög sérstakur og ţađ ţarf ađ hlusta vel á hann.

Magnús Geir Guđmundsson, 1.9.2008 kl. 22:51

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Í dag er hann svo öllu rólegri en áđur fyrr, minni keyrsla.

Magnús Geir Guđmundsson, 1.9.2008 kl. 22:52

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Haha, eins gott ađ taka ţađ rćkilega fram, en hefur kannski í stađin veriđ skákdómari?

Magnús Geir Guđmundsson, 1.9.2008 kl. 23:08

4 Smámynd: Gulli litli

Fródlegt...

Gulli litli, 1.9.2008 kl. 23:09

5 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

TAkk fyrir ţađ Gulli, Satriani merkilegur peningur!

Magnús Geir Guđmundsson, 1.9.2008 kl. 23:16

6 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Og sjálfsagt er eitthvađ til í ţví!

En sem ég sagđi, nokkuđ hefur hćgst á Jóa međ tímanum, ţó hann gefi líka hressilega í endrum og sinnum.

Magnús Geir Guđmundsson, 1.9.2008 kl. 23:32

7 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Haha, áttu ađ vera sofnađur klukkan rúmlega tíu ađ morgni, nema ađ ţú hafir bara ekkert fariđ ađ sofa!? (hehe,segi ţetta bara í gríni)

Magnús Geir Guđmundsson, 2.9.2008 kl. 13:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband