13.8.2008 | 21:29
Já, var búin að segja að þetta yrði sýnd veiði en ekki gefin!
EFtir spræka frammistöðu í síðustu æfingaleikjum og það gegn góðum liðum á borð við Rangers og Lazio, heðfi mátt búast við meiru eða betri frammistöðu, en eins og ég sagði þegar drátturinn í undankeppninni var jós, þá yrði þetta ekki fyrirhafnarlaust. STandard bara með hörkufrískt lið og sigur þeirra hefði ekki verið ósanngjarn, en um leið verða menn nú að muna að markvörðurinn er til þess að verja þegar á reynir og það gerði Reina með snilld í kvöld!
Jálkurinn Arnar sagði í leikslok, að seinni leikurinn eftir hálfan ma´nuð yrði allt öðruvísi, Mogginn bendir líka á það og segir Liverpool eiga að komast áfram, en ég segi samt aftur að það verður ekki fyrirhafnarlaust og menn verða að vera betur í stuði en í kvöld ef það á að takast.En augljóst var lika, að leikmenn Standard Liege ætluðu að selja sig dýrt og nýta sér sem best að vera komnir í gang í heimalandinu, nokkru á undan andstæðingunum.
Jálkurinn Arnar sagði í leikslok, að seinni leikurinn eftir hálfan ma´nuð yrði allt öðruvísi, Mogginn bendir líka á það og segir Liverpool eiga að komast áfram, en ég segi samt aftur að það verður ekki fyrirhafnarlaust og menn verða að vera betur í stuði en í kvöld ef það á að takast.En augljóst var lika, að leikmenn Standard Liege ætluðu að selja sig dýrt og nýta sér sem best að vera komnir í gang í heimalandinu, nokkru á undan andstæðingunum.
Liverpool slapp með skrekkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
iss piss. seinni leikurinn fer eitt eitt. heldnú það barasta.......
arnar valgeirsson, 13.8.2008 kl. 21:33
Láttekkisvona Arnar, ég sem fagnaði vel glæstri byrjun þinna manna um helgina gegn Scunthorpe, 1-2 á útivelli haha!Við "Púlarar" sýnum nefnilega fyrrum leikmönnum þá virðingu að styðja þá og fagna með þeim þótt þeir séu horfnir til annara starfa. Vonandi tekst Gary McAllister að koma Leeds upp í vor!
Magnús Geir Guðmundsson, 13.8.2008 kl. 22:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.