7.8.2008 | 16:03
Löglegt?
Á bloggsíðu sinni, doggpals.blog.is fyrir nokkrum dögum, reifaði Dögg Pálsdóttir lögmaður þá skoðun sína, að þessi gjörð að víkja Ólöfu úr ráðinu, orkaði tvímælis að hennar mati lagalega og gæti því dregið dilk á eftir sér.vitnaði hún í breytta sveitastjórnarlöggjöf og sagði m.a. að ef viðkomandi hefði í engu brotið af sér eða að ekki væri neinn ágreiningur uppi um brottvikninguna, gæti hún vart talist lögleg samkvæmt breytingu sem gerð var á 2004, en áður hefði slík gjörð verið innan laga.
Hún talar þar um sveitastjórnir sem heild að því mér skilst á lestrinum, en talar held ég ekki um borgarráð sem slíkt. (tekur dæmi um að ef allir myndu sitja hjá gæti komið upp sú skrítna staða, að Ólafur sjálfur með sínu atkvæði gæti komið þessu í gegn löglega)
En þetta var semsagt borgarráð, skipað sjö fulltrúm, fjórum frá D lista og þremur frá minnihlutanum, en Ólafur á þar ekki sæti.
Verður nú fróðlegt að heyra viðbrögð við þessu, hvort þetta teljist lögleg og eðlileg framkvæmd og þá hvort ef svo er, einn af fulltrúm minnihlutans hefði þurft að greiða atkvæði gegn breytingunni til að lögmætið megi fyllilega draga í efa, eða hvort hin harða bókun hefur eitthvað að segja í því sambandi!?
Hún talar þar um sveitastjórnir sem heild að því mér skilst á lestrinum, en talar held ég ekki um borgarráð sem slíkt. (tekur dæmi um að ef allir myndu sitja hjá gæti komið upp sú skrítna staða, að Ólafur sjálfur með sínu atkvæði gæti komið þessu í gegn löglega)
En þetta var semsagt borgarráð, skipað sjö fulltrúm, fjórum frá D lista og þremur frá minnihlutanum, en Ólafur á þar ekki sæti.
Verður nú fróðlegt að heyra viðbrögð við þessu, hvort þetta teljist lögleg og eðlileg framkvæmd og þá hvort ef svo er, einn af fulltrúm minnihlutans hefði þurft að greiða atkvæði gegn breytingunni til að lögmætið megi fyllilega draga í efa, eða hvort hin harða bókun hefur eitthvað að segja í því sambandi!?
Skipt um fulltrúa í skipulagsráði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég bíð líka spennt eftir að heyra nánar um túlkun á þessu atriði. Reyndar sat minnihlutinn hjá við afgreiðslu málsins í dag, mig langar að vita hvað hefði gertst hefðu þeir greitt mótatkvæði.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.8.2008 kl. 18:01
Er þetta borgarztýrublæti hennar 'Jenfóar' svona ~zmitandi~ ?
Steingrímur Helgason, 7.8.2008 kl. 19:07
Jamm Jenný, eitthvað verður nú spáð í þetta, spái því!
Gott ef ekki er, Hauganesháðfugl hehe!
Magnús Geir Guðmundsson, 7.8.2008 kl. 19:37
Hvað vakir fyrir sjálfstæðiskonunni Dögg að espa Ólöfu upp í að fara í skaðabótamál við borgarstjóra meirihluta D og F lista? Hver verða viðbrögð Ólafs F. við svona innleggi Daggar? Hvað gerist ef Ólafur F. endurskoðar samstarfið við D-lista á forsendum þess að hafna hringlandahætti með borgarstjóraembættið? Á sínum tíma var samið um að fyrrverandi borgarstjóri, Vilhjálmur Þ., tæki við borgarstjóraembætti aftur af Ólafi. Nú hefur Vilhjálmur dregið sig í hlé. Það er komin upp ný staða. Á Hanna Birna að koma þarna inn sem enn einn hringlandaháttur á borgarstjórn? Eða á Ólafur að gera kröfu um að sitja áfram sem borgarstjóri til enda kjörtímabilsins á forsendum þess að festa sé á borgarstjórn? Hvað gerir D-listi ef Ólafur metur stöðuna þannig að hann sé að standa vörð um stöðugleika og verjast hringlandahátt?
Umræða um þetta er í gangi.
Jens Guð, 9.8.2008 kl. 01:16
Haha, þú ert á góðri leið með að smíða uppskrift af farsanum sem þú gefur svo út um næstu jól Jens minn!
En þú ættir jú einmitt að vita meir en margur um þróunina gæti ég trúað!?
Magnús Geir Guðmundsson, 9.8.2008 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.