30.7.2008 | 20:11
Hráskinnaleikur!
SEm ég hef áður sagt og það oftar en einu sinni, þá eru þetta málalok, ef þetta eru það þá, sem ég hef gert ráð fyrir og vonast jafnframt eftir að hinn spænski Alonso yrði á fullu áfram án meiðsla, sem væri mjög mikilvægt!
En þetta ferli allt með Barry er mjög dapurlegt verð ég að segja og forráðamenn villa búnir að vera ansi furðulegir í sínum vinnubrögðum. Það mátti til dæmis skilja á framskvæmdastjóranum Martin O'Neil í sl. viku, að fresturinn væri útrunnin um komandi helgi er lið hans spilaði seinni leik í Intertotokeppninni. þar kom Barry inn á vegna meiðsla annars leikmanns, sem þýddi held ég þar með að honum væri ekki leyfilegt að spila með Liverpool í Meistaradeildinni í vetur ef hann færi þangað!?
Nú, í dag er svo slúðrað með að samningar heðfu náðst, en sem reyndist að þessu rangt og nú vegna einvhers annars frests sem runnin var út? Hvaða frestur það ætti að vera og hvers vegna, er erfitt að skilja, en eftir situr leikmaðurinn sem vildi fara og er nú held ég fjórum sinnum búin að heyra að félagið sem vill fá hann en er hafnað, með mjög svo sárt ennið og má þola að farið er með hann og hans vilja sem einskis verðan hlut!
Þetta sem endaleysuruglið fram og til baka með Ronaldo, er það leiðnlegasta sem fylgir nú fótboltanum og varpar óneitanlega dökkum skugga á hann ´þarna í Englandi og til Spanar.Peningahyggjan og hennar kröfur ráða einfaldlega orðið allt of miklu!
En þetta ferli allt með Barry er mjög dapurlegt verð ég að segja og forráðamenn villa búnir að vera ansi furðulegir í sínum vinnubrögðum. Það mátti til dæmis skilja á framskvæmdastjóranum Martin O'Neil í sl. viku, að fresturinn væri útrunnin um komandi helgi er lið hans spilaði seinni leik í Intertotokeppninni. þar kom Barry inn á vegna meiðsla annars leikmanns, sem þýddi held ég þar með að honum væri ekki leyfilegt að spila með Liverpool í Meistaradeildinni í vetur ef hann færi þangað!?
Nú, í dag er svo slúðrað með að samningar heðfu náðst, en sem reyndist að þessu rangt og nú vegna einvhers annars frests sem runnin var út? Hvaða frestur það ætti að vera og hvers vegna, er erfitt að skilja, en eftir situr leikmaðurinn sem vildi fara og er nú held ég fjórum sinnum búin að heyra að félagið sem vill fá hann en er hafnað, með mjög svo sárt ennið og má þola að farið er með hann og hans vilja sem einskis verðan hlut!
Þetta sem endaleysuruglið fram og til baka með Ronaldo, er það leiðnlegasta sem fylgir nú fótboltanum og varpar óneitanlega dökkum skugga á hann ´þarna í Englandi og til Spanar.Peningahyggjan og hennar kröfur ráða einfaldlega orðið allt of miklu!
Barry verður um kyrrt hjá Aston Villa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.