SVei mér, "Dýrt er dauður að liggja"!?

Nú mér heldur betur brá,
bara verð að segja.
Ég hef ekki efni á,
aumingin að deyja!

Að minnsta kosti ekki ef "prísinn" er svona fyrir að geyspa golunni!
En vonandi fær nefnd kona þetta leiðrétt, sem og að þetta boðaða frumvarp verði með sanngjörnum hætti!


mbl.is Líkhúsdvölin á við nótt á hóteli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Mér finnst rétt að taka fram að innifalið í verðinu var skóburstun, sérbaðherbergi með nuddpotti og tvær máltíðir á dag...

Ingvar Valgeirsson, 23.7.2008 kl. 16:57

2 Smámynd: arnar valgeirsson

það kostar þá 180 þúsund kall að vera dauður í mánuð. sjitt. en svo er það bara eingreiðsla og manni holað niður.

en ég ætla ekki að hafa peningaáhyggjur þegar ég er stónded. nóg að hafa þetta helvíti ævinlega sprelllifandi.

arnar valgeirsson, 23.7.2008 kl. 22:28

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Haha, mættir bræður tveir í stuði, ekki amalegt dúó það!

En fjárans græðgi já að menn geti ekki fengið að vera í friði dauður! Og skildi vera bensínokur líka hinumegin?

Magnús Geir Guðmundsson, 23.7.2008 kl. 22:47

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Líklega er líkið rukkfrítt .

Steingrímur Helgason, 24.7.2008 kl. 01:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 218017

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband