11.7.2008 | 09:17
Æfingatímabilið hafið, brýnt að klára leikmannamálin!
SVolítil synd að næla ekki í Villa eins og það hefði nú verið frábært að stilla honum upp með torres! En ekki verður á allt kosið og líklega fer með Villa eins og Daniel Alves, hann fer núna eða síðar annað hvort til Barca eða Real!? Veit ekki alveg hvað segja skal um Keene, en ef hann kæmi gæti það orðið til að létta á Gerard og gefa honum fleiri möguleika á miðjunni. Annars byrjar æfingaleikjarunan á morgun og kemur listin yfir leikina hér á eftir til gamans. Nældi í þetta af hinni frábæru síðu Liverpoolklúbbsins, Liverpool.is og fyrirgefst vonandi að birta það orðrétt! Æfingaleikirnir Nú er búið að raða niður æfingaleikjunum Liverpool fyrir komandi leiktíð. Liðið spilar alls átta leiki víðsvegar um Evrópu. Laugardagur 12. júlí. Tranmere Rovers, Prenton Park, 14:00. Miðvikudagur 16. júlí. F.C. Lucerne, Bruehl leikvanginum, Grenchen, Sviss, 17:35. Laugardagur 19. júlí. Wisla Krakow, St Leonard Stadium, Friborg, Þýskalandi, 14:00. Þriðjudagur 22. júlí. Hertha Berlin Ólympíuleikvanginum, Berlín, Þýskalandi, 17:45. Miðvikudagur 30. júlí. Villarreal, Estadio El Madrigal, Spáni, 18:45. Laugardagur 2. ágúst. Glasgow Rangers, Ibrox, Glasgow, Skotlandi, 14:00. Þriðjudagur 5 ágúst: Valerenga, Ullevaal Stadion, Osló, Noregi, 18:00. Föstudagur 8. ágúst: Lazio, Anfield Road. Tímasetning liggur ekki fyrir. Tímasetningar eru miðaðar við íslenskan tíma en þær eru ekki alveg staðfestar. Einhverjir af leikjunum mun verða í beinni útsendingu erlendra sjónvarpsstöðva. Ekki er vitað á þessari stundu hvort einhverjir leikir Liverpool verða sýndir í íslensku sjónvarpi.
Benítez spenntur fyrir Keane en David Villa er út úr myndinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 09:19 | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
liverpool er fátækt félag og hef einfandlega ekki nóg pening til að kaupa villa skrítið að skrifa svona eftir liverpool rétt náði að borga sf láninu sem að þeir tóku til að kaupatorres og babel
jon (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 15:24
Ekki hafa fátækt í flitningum Jon Manni, þetta snýst meir um skynsemi frekar en að spreða bara og það er ekkert undarlegt við mín skrif!
Magnús Geir Guðmundsson, 12.7.2008 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.