4.7.2008 | 00:33
BArasta BULL!
Þetta tal í O'Neill, sem reyndar er ekki skoti Moggamenn, heldur Íri, er já barasta bull og svolítið sorglegt finnst mér.
Hefði líklega lítt sagt um þetta, ef ekki væri fyrir það að leikmaðurinn vill fara, en fær engu ráðið vegna duttlunga og græðgi yfirmanna hans!
Alltaf hundleiðinlegt að lesa um svona hluti og skiptir þá engu hvaða leikmenn eða fjélög eiga í hlut!
En sem ég sagði í öðrum pistli, þá ætti líkast til bara að hætta við þetta þó tregt væri að ýmsum ástæðum, halda sig við annars nokkuð gott bú nú þegar, eða bara leita á önnur mið!?
En við sjáum hvað setur.
Hefði líklega lítt sagt um þetta, ef ekki væri fyrir það að leikmaðurinn vill fara, en fær engu ráðið vegna duttlunga og græðgi yfirmanna hans!
Alltaf hundleiðinlegt að lesa um svona hluti og skiptir þá engu hvaða leikmenn eða fjélög eiga í hlut!
En sem ég sagði í öðrum pistli, þá ætti líkast til bara að hætta við þetta þó tregt væri að ýmsum ástæðum, halda sig við annars nokkuð gott bú nú þegar, eða bara leita á önnur mið!?
En við sjáum hvað setur.
Engan afslátt af Gareth Barry | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Carrick og Hargreaves voru seldir fyrir 17 og 18 mills (eða 16 og 17) , 18 er sanngjarnt verð fyrir Barry hann er betri heildarleikmaður en þeir , Benites ætlar að skipta út Alonso fyrir Barry á miðjunni hann telur Barry betri leikmann og það að þurfa að borga 2 milljónum meira fyrir Barry en hann fær fyrir Alonso ætti þá ekki að koma honum á óvart.
Þó að Liverpool sé einn af stóru fjórum klúbbunum (bærilega) þá er ég mjög ánægður með að O´Neill sé að standa uppí hárinu á Benites og sýna að þó svo þessir klúbbar þurfi bara rétt að nefna áhuga á leikmönnum til að fá til að verða órólegir og vilja fara í leit að Champ.League.
Randy Lerner (eigandi Villa) er tilbúinn að eyða mun meir pening heldur en nokkur tíman Gillet og "félagi" þannig að ætla sér að segja að þetta sé græðgi í Villa................ ÞAÐ ER BARASTA BULL !!!!!
Liverpool þurfa bara að borga það sem O´Neill setur á Barry það er verðið.
HeimirSig (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 09:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.