BArasta BULL!

Þetta tal í O'Neill, sem reyndar er ekki skoti Moggamenn, heldur Íri, er já barasta bull og svolítið sorglegt finnst mér.
Hefði líklega lítt sagt um þetta, ef ekki væri fyrir það að leikmaðurinn vill fara, en fær engu ráðið vegna duttlunga og græðgi yfirmanna hans!
Alltaf hundleiðinlegt að lesa um svona hluti og skiptir þá engu hvaða leikmenn eða fjélög eiga í hlut!
En sem ég sagði í öðrum pistli, þá ætti líkast til bara að hætta við þetta þó tregt væri að ýmsum ástæðum, halda sig við annars nokkuð gott bú nú þegar, eða bara leita á önnur mið!?
En við sjáum hvað setur.
mbl.is Engan afslátt af Gareth Barry
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Carrick og Hargreaves voru seldir fyrir 17 og 18 mills (eða 16 og 17) , 18 er sanngjarnt verð fyrir Barry hann er betri heildarleikmaður en þeir , Benites ætlar að skipta út Alonso fyrir Barry á miðjunni hann telur Barry betri leikmann og það að þurfa að borga 2 milljónum meira fyrir Barry en hann fær fyrir Alonso ætti þá ekki að koma honum á óvart.

Þó að Liverpool sé einn af stóru fjórum klúbbunum (bærilega) þá er ég mjög ánægður með að O´Neill sé að standa uppí hárinu á Benites og sýna að þó svo þessir klúbbar þurfi bara rétt að nefna áhuga á leikmönnum til að fá til að verða órólegir og vilja fara í leit að Champ.League.

 Randy Lerner (eigandi Villa) er tilbúinn að eyða mun meir pening heldur en nokkur tíman Gillet og "félagi" þannig að ætla sér að segja að þetta sé græðgi í Villa................ ÞAÐ ER BARASTA BULL !!!!!

Liverpool þurfa bara að borga það sem O´Neill setur á Barry það er verðið.

HeimirSig (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband