29.6.2008 | 21:02
VIVA ESPANIA, VIVA TORRES!
Glæstur sigur, gleðitárin renna,
gulur, rauður, svartur blakktir fáni
Hjörtu ungra manna heitt já brenna,
heill sé þeirra landi núna SPÁNI!
Jájájá, Lifi Spánn, lifi Fernando Torres, maðurinn sem skoraði sigurmarkið! Frábær sigur Spánverja og fyrir framsækin sóknarfótbolta! Amen!
Spánn Evrópumeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verra liðið tapaði. Vei, vei, vei.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.6.2008 kl. 21:08
Já og húsbandi fannst vísan þín frábær. Og mér líka vísumaður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.6.2008 kl. 21:08
Hóhóhó, kærar þakkir Jenný mín aftur og enn!
SEndu sömuleiðis kveðju til Einars Stórsöngvara, bið að heilsa honum og hlakka til að heyra plötuna hans!
Magnús Geir Guðmundsson, 29.6.2008 kl. 21:54
Var Spánn verra liðið??? Jenný komin út úr boltaskápnum, sé ég...
Ég var í skemmtilegu matarboði og missti af leiknum. Bara nokk sama, en ánægð með sigurvegarana.
Lára Hanna Einarsdóttir, 30.6.2008 kl. 02:34
Neinei mín kæra, Spánn voru betri og sigurvegara mjög svo verðskuldaðir, sem ekki er nú alltaf í boltanum!
Hehe, hún er bara að þroskast já kellan, svei mér þá!
En sjálf ertu fín, en boðið hýtur að hafa verið bæði mikilvægt og merkilegt fyrst úrslitaleikurinn varð að víkja.
Kannski bauð Björk í mat?
Magnús Geir Guðmundsson, 30.6.2008 kl. 16:36
Onei, ekki þekki ég Björk blessaða en þetta voru skemmtilegar konur og trommarinn fékk að fljóta með til að gera við tölvu húsfreyjunnar. Hann blandaði sér hins vegar lítið í ákafar samræður okkar kvennanna um ýmis brýn þjóðfélagsmál en var okkur samt til mikillar skemmtunar á sínu móðurmáli, enda skemmtilegur maður með afbrigðum.
Einna skemmtilegast fannst okkur að hlusta á hann tala við sjálfan sig og tölvuna, þá var gjarnan grenjað úr hlátri og hann vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið því hann er þess ekki meðvitaður þegar hann talar svona við sjálfan sig og tölvur.
Lára Hanna Einarsdóttir, 30.6.2008 kl. 16:59
Hóhó, hann les þetta heldur ekkert eða hvað blessaður?
En láttu mig nú þekkja tölvugrúskið, kann pínulítið á þær, en á nú eitt sykki bróður sem tölvuviðgerðarmaður telst víst!
Hann og ég líka tala stundum upphátt á vissum augnablikum og þá er nú líka bölvað hressilega ef ekki gengur sem skildi.
Honum hefur vonandi gengið að lappa upp á maskínuna, það getur nú gengið misjafnlega.
En leikurinn, hann er örugglega til staðar inn á RÚVvefnum núna í upptökusafninu, ef þú skildir hafa áhuga.(eða á ruv.is/em.)
Magnús Geir Guðmundsson, 30.6.2008 kl. 18:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.