Ţćttir um Karţago, ekki missa af ţeim!

SEm gamall bókaormur fram eftir aldri og fíkill í fróđleik af öllu tagi, var Rómarveldiđ til forna sem og Grikkja m.a. sem vakti áhuga.
SVjónvarpiđ hefur löngum líka veriđ ötullt viđ ađ sýna efni sem tengist ţessum tíma og öđrum og nú í kvöld verđur fyrri ţáttur af tveimur um borgríkiđ Karţagó, sem Rómverjar stóđu lengi í stappi viđ, tekin til sýningar.
Ţeir sem áhuga hafa á mannkynssögunni og bara af ţáttum sem slíkum, ég tala nú ekki um breskćttuđum eins og ţessir eru, ćttu ekki ađ láta ţá framhjá sér fara og ţađ ţótt komiđ sé hásumar og sjónvarpsgláp ćtti ađ vera í lágmarki!
Annars minnist ég ţess alltaf međ brosi á vör, ađ í hinum hágöfugu bókmenntum um Ástrík GAllvaska, var Kato, rómverska sagnamanninum mikla međ meiru, gert hátt undir höfđi og ţá hinni frćgu setningu sem hann ku alltaf hafa endađ sínar frómu rćđur á og var eitthvađ á ţessa leiđ:

"Auk ţess legg ég til ađ Karţagó verđi lögđ í eyđi"!
Jamm, bćkurnar um Ástrík og félaga í Gaulverjabć úr smiđju Gossini og Urderzo, eru og voru endalaus skemmtun. Barátta ţeirra lon og don viđ rómverja, hefur reynst bćđi börnum og fullorđnum mikil skemmtilesning í áratugi!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég á allan Asterix á frummálinu, frönsku, sem ég kann ágćtlega. Eins og oft vill verđa glatast alltaf svolítill húmor í ţýđingum og mér finnst ensku og íslensku útgáfurnar ekki ná almennilega upprunalegu meiningunum, sérstaklega ţegar veriđ er ađ leika sér međ tungumáliđ. Engu ađ síđur eru bćkurnar bráđskemmtilegar á ţeim tungum og ţýđendur hafa unniđ ţrekvirki međ ţví ađ endursegja og stađfćra og halda uppi húmor ţótt hann sé ög öđruvísi en sá upprunalegi.

Takk fyrir ađ benda á ţennan ţátt í kvöld - ég hef áhuga og ćtla ađ reyna ađ muna eftir ţessum ţáttum!

Lára Hanna Einarsdóttir, 30.6.2008 kl. 14:10

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ekkert ađ ţakka Lára mín Hanna, en ţér er ekki fisjađ saman heyri ég, í frönskunni líka, ekki bara í "Sápuóperuammriskunni" haha!

En gćti jú trúađ ađ ţetta sé já almennt svona, erfitt sé ađ ná kímni oft á tíđum í ţýđingum úr upprunamalinuj!

Magnús Geir Guđmundsson, 30.6.2008 kl. 14:41

3 Smámynd: arnar valgeirsson

já, ástríkur er snilld og ég safnađi bókunum lengi vel. eitthvađ hefur ţó grisjast úr bunkanum, ţví miđur.

eflaust hefur einhver húmor tapast viđ ţýđinguna, en samt sem áđur var hún snilldarlega unnin og ég hlć enn ađ honum beinlíniss....

súperdúd.

arnar valgeirsson, 30.6.2008 kl. 17:24

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

En viđ almúgin vitum auđvitađ ekki hvađ tapađist, bara snillistúlkan Lára Hanna og ađrir sérfrćđingar sem lesa frummáliđ sem vita hvađ um er ađ rćđa.

Átti ásamt brćđrum flestar af Ástríksbókunum, en eins og gengur hafa ţćr eitthvađ fariđ á flakk í tímans rás og sjálfsagt skemmst eđa glatast.

Magnús Geir Guđmundsson, 30.6.2008 kl. 17:47

5 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Já, svona getur ţetta veriđ, komst einvhern tíman í danska útgáfu minnir mig, en fannst hún ekkert á viđ ţá íslensku.

En ţađ segir kannski meir um dönskukunnáttu mína en húmroinn!?

Magnús Geir Guđmundsson, 1.7.2008 kl. 00:04

6 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Seyđfirđingar eru Gallar Íslands

Einar Bragi Bragason., 1.7.2008 kl. 01:29

7 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ţú segir ekki Saxi minn haha! Og ţú ert hinnn seyđfirski Ástríkur ţá, eđa hvađ?

Magnús Geir Guđmundsson, 1.7.2008 kl. 12:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband