28.6.2008 | 18:23
100.000 flettingar handan við hornið!
í pínulitlu sjálfhverfingskasti áðan, tók ég eftir því að ég er rétt við það að ná þessari merkilegu tölu í flettingunum!
Mér finnst það alveg bærilegt eftir rétt rúmlega ár, hafandi ekki nokkurt einasta markmið eða yfir höfuð hugmynd um þessa hluti lengi vel!
Er þó bara smákarl miðað við minn góða félaga Jens og bombuna Gurrí og stöllu hennar Jenný m.a. til dæmis, en það gerir ekkert til, ég uni glaður við mitt og rúnlega það!
Enda er ég eins og segir í textanum ódauðlega með Þursunum, "ÉG er pínulítill kall, ég er obbó, obbó, obbólitill kall"!
Nema...,
auðvitað þegar og ef ég nenni að
TAKA Á'ONUM STÓRA MÍNUM!?
Mér finnst það alveg bærilegt eftir rétt rúmlega ár, hafandi ekki nokkurt einasta markmið eða yfir höfuð hugmynd um þessa hluti lengi vel!
Er þó bara smákarl miðað við minn góða félaga Jens og bombuna Gurrí og stöllu hennar Jenný m.a. til dæmis, en það gerir ekkert til, ég uni glaður við mitt og rúnlega það!
Enda er ég eins og segir í textanum ódauðlega með Þursunum, "ÉG er pínulítill kall, ég er obbó, obbó, obbólitill kall"!
Nema...,
auðvitað þegar og ef ég nenni að
TAKA Á'ONUM STÓRA MÍNUM!?
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er númer 99.836!
Kveðja norður!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.6.2008 kl. 18:57
Tja, já, en oftast ertu nú reyndar númer EITT!
Magnús Geir Guðmundsson, 28.6.2008 kl. 19:01
Iss er í einni komma fjórum,en það er af því að ég er stórhveli, ég meina stórmenni. Látum ekki svona, við erum öll svakalega skemmtileg og þá þú vísumaðurinn mikli.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.6.2008 kl. 23:03
99.908, eru verðlaun?
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.6.2008 kl. 23:04
Takkk Jenný mín, fallega mælt hjá þér!
Verðlaun?
Hvað langar þig í, nýju Naglaplötuna hans Bubba haha!?
Segðu til!
Magnús Geir Guðmundsson, 28.6.2008 kl. 23:18
níutíuogníuþúsundogtvöhundruð. kíki aftur við á eftir....
arnar valgeirsson, 28.6.2008 kl. 23:29
Takk kærlega KA-maður og Leedsari, til hamingju með sigurinn í gær!
Magnús Geir Guðmundsson, 28.6.2008 kl. 23:34
Fyrst dívan Jenný spurði, þá fær sá er rambar á að verða númer hundraðþúsund eða þeir, veit ekki nema fleiri en einn geti talist það, kannski já eitthvað í verðlaun ef viðkomandi vill og á það skilið!
Aldrei að vita nema Meistarinn verði bara rausnarlegur meira að segja!?
Magnús Geir Guðmundsson, 28.6.2008 kl. 23:41
Ég er rétt tæpur hundraðþúsundkall í þezzari vísiteríngu, en rétt rúmlega milljón í sumu öðru.
Gratjúlera fyrirfram árangurinn, aldrei munu svona margir nenna að lesa mitt bullerí.
Steingrímur Helgason, 29.6.2008 kl. 00:05
Haha STeingrímur, við erum áreiðanlega báðir "Milljón prósent menn", eins og Ólafur Gunnarsson nefndi eina af sínum fyrstu bókum!
En vertu nú samt ekki alveg svona lítillátur, ert til dæmis miklu fyndnari en ég!
Magnús Geir Guðmundsson, 29.6.2008 kl. 00:21
99994!
Næsti gestur verður væntanlega sá er brýtur múrinn!?
Magnús Geir Guðmundsson, 29.6.2008 kl. 01:20
100.017, dem, dem, dem.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.6.2008 kl. 01:34
Haha Jenný Anna Baldursdóttir Bomb!
Lítur út fyrir að þú hafir öðlast rétt til verðlauna!
Viltu þau?
Magnús Geir Guðmundsson, 29.6.2008 kl. 01:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.