3.6.2008 | 14:13
Ísbjarnarblús!
Fékk strax slæma tilfinningu fyrir þessu er ég heyrði þetta í útvarpinu í morgun, að ísbjörn væri gengin á land. Ekki endilega vegna þess að ég héldi að manndráp og át stæði fyrir dyrum, heldur einmitt að eitthvert leiðindamál væri í uppsiglingu!
og ekki er af því að spyrja, afskaplega dapurlegt og ekki hvað síst ef dýralæknirinn Egill hefur í sínu máli rétt fyrir sér. Að sjálfsögðu er þetta svo verst fyrir aumingja ísbjörninn, liggur nú dauður, blessuð sé minning hans!
Til verksins þessa fráleitt er fús,
í fórum leita þó mínum.
Orðum í þennan Ísbjarnarblús
og aðeins í fjórum línum!
Hefði átt að loka veginum" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 218189
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður í skáldskapnum vísumaður. En.. það er Lúkas á ísbjörninn í bloggheimum. Ég er hinsvegar sátt við að hann sé allur.
Úje
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2008 kl. 15:54
Takk fyrir hrósið enn og aftur Jenný mín, heiður að fá flíkt klapp frá mjúkhentum meyjum eins og þér!
Núnú, þú segir ekki? Kannski ekki heldur von á einvherjum látum, ef sem ég segi, að ekki hafi verið í raun ástæða til að drepa skepnuna, sem dýralæknirinn heldur fram. Hins vegar missi ég nú örugglega ekki svefn út af þessu!
Magnús Geir Guðmundsson, 3.6.2008 kl. 17:57
Takk fyrir kennsluna Á bloggvinabeiðnunum, kannski nota ég það einn góðan veðurdag. Ég segi bara um ísbjörninn, hann átti að fanga og senda til heimalandsins.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.6.2008 kl. 01:44
Nákvæmlega ekkert að þakka og já vonandi notar þú þetta ef þig langar að bæta við í vinahópinn.
Magnús Geir Guðmundsson, 4.6.2008 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.