30.5.2008 | 22:21
Jörðin skelfur og skelfir!
Atburður gærdagsins, hinn sterki jarðskjálfti á suðurlandi, kom ekki beinlínis vel á mann þótt í fjarlægð væri, skjálftarnir tveir árið 2000 enn í fersku minni, en þá fann ég gott ef ekki báða hér nyrðra, sem ég gerði hins vegar ekki nú!
Ættingjar nokkuð margir á svæðinu, einkum í og við Hveragerði, svo ekki undarlegt þótt manni hafi brugðið, en þeir held ég hafa sloppið bærilega frá þessu.
Aðalatriðið svo auðvitað að meiðsl urðu ekki stórvægileg svo heyrst hafi, þótt tjón á hinum veraldlegu eigum sé mikið og upplifunin mikil angist fyrir marga. Vonandi verður vel unnið með þá sem hvað verst varð brugðið svo langvarandi sálardeyfð verði ekki um að ræða.
Annars minnir þetta okkur enn einn gangin á, að við lifum að sönnu í góðu og gjöfulu landi, en landi þar sem náttúran er óútreiknanleg og í senn eldur og ís geta gert okkur skráveifu!
Þrátt fyrir þessi ósköp, hafa fótboltamenn í liði SElfoss er spila í 1. deildinni, sannarlega ekki lagt árar í bát, heldur léku leik strax í kvöld gegn mínum mönnum í Þór og það þarna syrðra ef mér skjátlast ekki og höfðu frækin sigur 5-2 eða 5-3!
Hefur liðið farið vel af stað, en Selfyssingar eru nýliðar í deildinni!
Hjálparstöðvar opnar í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er nærri því farin að trúa heitt á Óðinn og Þór og allt þeirra hyski. Er ekki furðulegt að aftur skuli enginn slasast alvarlega? Það gengur kraftaverki næst.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.5.2008 kl. 23:21
Jú Jenný, það er líklega ekki ofsögum sagt hjá þér!
Magnús Geir Guðmundsson, 31.5.2008 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.