22.5.2008 | 21:14
16. sæti!?
Úffpúff!
Miklu leiðnlegra lag en undanfarin tvö ár allavega, en inn fór það semsagt!
Mercedes + hópurinn hlýtur að vera einnkum og sér í lagi glaður núna með þetta!
en annan daginn í röð spáði ég rangt, United vann Meistaradeildina og Ísland fór áfram í Evróinu!
En ekki þýðir að leggja upp laupa, allt er þá er þrennt er, spáin fyrir laugardaginn er jú að sja´lfsögðu 16. sætið!
En einhverjir veðbankar voru búnir að spá jafnvel 8. sæti!
Sjáum til.
En nú segjum við bara þangað til á laugardaginn, eins og Sylvía Nótt...
....Til hamingju Ísland!!!
Ísland áfram í Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða séns hefði Subbi Skorsteins í keppnina?
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.5.2008 kl. 21:25
Ekki nennti ég að horfa frekar en venjulega, en fékk "beina lýsingu" hjá hinum fjaskenndu Bergmálstíðindum og það voru bráðskemmtilegar lýsingar.
Ég óska áhugasömu laugardagspartí-júsóvisjónfólki innilega til hamingju með þennan stórkostlega árangur!
Lára Hanna Einarsdóttir, 22.5.2008 kl. 21:26
Magnús meistari, sumum ferst, öðrum förlast.
Ert þú nokkuð að farazt ?
Steingrímur Helgason, 22.5.2008 kl. 21:27
Hættu að spá það er ekkert að marka það
Ísland verður í 6 efstu sætunum.......ég er bjartsýn að eðlisfari og þetta er það sem ég held akkúrat núna
Solla Guðjóns, 22.5.2008 kl. 21:29
Silvía er frábær, Evrópa skildi það ekki og þess vegna skil ég ekki Evrópu.
En hvað, ég spái 2. sæti. Og ég er göldrótt mannstu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.5.2008 kl. 21:56
Hehe Lára Hanna, ég fylgdist heldur ekkert með, nema rétt heyrði flutningin og leiddist á meðan og svo þegar Simminn sprakk er nafn Ísllands kom upp og hætti þá að fylgjast með!
Takk fyrir þetta annars mín ágæta.
Allt í lagi Solla mín, skal hlýða og hætta að spðá, má nú ekki skemma fyrir þér laugardagskvöldið!
Skildi vera kviknað í álverinu fyrhir austan, alltaf að kvikna í þeim núna, allavega svo mikið snark í fyrsta ræðumanni, að ég heyri ílla í honum.
SVara þe´r rétt strax STeingrímur minn, erfið spurning sem krefst smá umhugsunar!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.5.2008 kl. 22:04
Steingrími í stuðlum snarast,
strákurinn ég ei nú varast.
Heilahvelin hér nú skarast,
hlýt því já að ver'að farast!
ERtu ekki ánægður með þetta Hauganeshertogi?
Magnús Geir Guðmundsson, 22.5.2008 kl. 22:07
Hehe Jenný, á eftir "sænsku brjóstunum" aftur eins og '99!?
Skildist reyndar að sú sænska hafi núna ekki verið með ný brjóst (bara axlaflegin, svo ekkert sást um slíkt allavega) heldur nýtt nafn!
Kannski dugar það til sigurs núna líka?
Magnús Geir Guðmundsson, 22.5.2008 kl. 22:12
Áfram Finnland
Bubbi J. (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 22:22
Jamm Bubbi, þrusufínt þungarokk sem höfðar til okkar og gæti sem best náð langt!
Svona Manowar/Running Wild dæmi!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.5.2008 kl. 22:25
Króatía vinnur .... frábært þjóðlegt lag. Ísland lendir í 11. sæti ... já og verðbólgan fer í 15,7% á ársgrundvelli .... Svona bjartsýnisspá ....
Stefán (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 22:40
Hef ekki hundsvit á þessum tölum Stefáns, nema hvað verðbólgan verður væntanlega ekki alveg svona mikil!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.5.2008 kl. 22:46
Nei, Magnús. Smá djók hjá mér. Veit ekkert um verðbólguna frekar eða Davíð. En þessi lög sem ég sá, sem var kannski um 7-8, þá fannst mér króatíska lagið skemmtilegast. Mér finnst vanta alveg þjóðlegan blæ yfir mörg þessi lög. Já og Ísland lendir í 11. sæti. Það fer varla ofar .... annars er ómögulegt að spá í þessa keppni ...
Stefán (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 22:57
Nei hvað? Þú bakkar ekkert með þetta, búin að kasta fram verðbólguspánni!
En hamingjan má vita hvort 11. sæti reynist ekki bara rétt!
Hvað veit ég?
Ekkert!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.5.2008 kl. 23:27
Þú mátt ekki draga í land loksins þegar við erum alveg sammála, Maggi minn! Ég held mig við að Íslendingar nái sextánda sætinu (með smá heppni) -- og SJÓRÆNINGJARNIR STELA SIGRINUM.
Good luck, Iceland! Og góða helgi til þín!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 24.5.2008 kl. 09:19
Neinei min elskulega, dreg ekkert í land, yrði sæll og glaður með þetta sæti fyrir ekki betra lag!
Og takk fyrir kveðjuna og bestu kveðjur til baka.
Magnús Geir Guðmundsson, 24.5.2008 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.