Kveđskaparsamtíningur!

Hef ađ undanförnu vísnafćti víđa drepiđ niđur og koma hér nokkur sýnishorn af hnođinu, hefđbundnar ferskeytlur í fjórum línum sem limrur!

Hjá fröken “Hjólaferđ”.

Kristín Einarsdóttir Ţjóđfrćđingur međ meiru er ein af mínum bráđskemmtilegu bloggvinkonum, hjolaferd.blog.is.
Hún ferđast stundum hratt og víđa og ţá oftar en ekki á reiđhjólinu sínu, sem hún á sumrin flytur alla leiđ oftar en ekki til Ítalíu međ ferđafólk í skipulagađr ferđir. Kringum páska var hún hins vegar bara í skemmtiferđ á Tenerife í sjó- og sólböđum m.a., en fyrr en varđi aftur komin heim og alla leiđ í leiđangur til Hóla! Ţá varđ til ţessi litla en dýrt kveđna vísa, sem ég skutlađi á hana.

Sćl varst í sólu ađ dóla,
Í suđri og spranga upp póla.
En gast ekki hjólađ til Hóla,
Ađ heimsćkja frćgan skóla!?

Hjá Heiđu Ţórđar:
Heiđa er ađdáunarverđ dama og skemmtileg, sem manni er auđsótt ađ blađra út í eitt viđ.
Henni er stundum tíđrćtt um afturenda sinn og annara, en ég er auđvitađ mikill ađdáandi hennar elskulega, eins og eftirfarandi vísa og svo limra gefa vel til kynna og raunar sýna vel mína ađdáun yfir höfuđ á “Stelpurassgatinu”!

Engan hátt er eđlileg,
Ynnsta hjartans hvötin mín.
En glađur myndi Geiri ég,
Gerast Rassgatssessan ţín!

Pćling Heiđu mjög svo skemmtileg um perurassa, varđ svo kveikjan ađ ţessari limru.

Ţú ert hreint ekkert hlass,
Heiđa, né leiđindaskass.
Heldur forkunarfríđ,
Feimin og blíđ
Píka međ perurass!

Jenný Anna játar “Framhjáhald” hjá Ólínu!

Hún mín elskulega Jenný Anna játađi já “Framhjáhald” er önnur bloggvinkona, Ólína Ţorvarđar, var ađeins í einni fćrslunni ađ rifja upp tillögu sína í borgarstjórn reykjavíkur međ Nýjum vettvangi, ađ loka götunum kringum Austurvöll.
Sagđist Jenný hafa kosiđ Ólínu eitt sinn í stađ gamla góđa Alţýđubandalagsins. Ţá kom ţessi.

Hérna játar hispurslaus,
Hátt ţótt kosti gjaldiđ.
Jenný ađ sér “köld” sér kaus,
Konu í framhjáhaldiđ!

Hjá “Klámdrottningunni” Helgu Guđrúnu!

Helga Guđrún Eiríksdóttir blađakona í Englandi, kallar ekki allt ömmu sína og er stundum lítt öđru klćdd en “brók og brjóstahaldi”!
Um daginn brá hún undir sig betri tánni og birti nokkrar klćmnar vísur, bloggheimi auđvitađ til mikillar gleđi og ţar brá hann Geiri ég líka ađeins á sprett á “klámfáknum”!Létt sér hérna leikur nú,
Lífsreynd gömul sveitapía.
Helga Guđrún, “Hot ‘n’ Blue”,
Hefur klámiđ upp til skýja!

Og nokkuđ svo “rök” limra!

Ein skvísa í skautinu blaut,
Skelfingar upplifđi ţraut.
Um hennar blygđunarbarma,
Bólgna og varma
Hirti ei hrjótandi “Naut”!

Međan á “klámveislunni” stóđ, var Helga Guđrún um tíma ein á heimilinu, eiginmađurinn Einar fjarri. Svona gat ég ímyndađ mér endurkomu hans.

Ţegar Einsi aftur snýr,
Uppfullur af ţrá.
Ansi verđur Helga hýr
Og HOLDVOT innanfrá!

Og frúnni ađeins síđar til “ertingar”.

Helga Guđrún, heldur betur,
Hér er laus í rásinni.
Á sér sitja ekki getur,
Alveg tryllt í “Gásinni”!

Ađ lokum af slíkum “vafasömum” kveđskap hjá H.G. blekpenni.blog.is, ţá féllu ţessar hendingar um nokkuđ svo strangtrúađa bloggvinkonu hennar rósu ađ nafni, er býr viđ Vopnafjörđ og hafđi ađeins lagt orđ í vísnabelgin “blauta”!

“Drottin ver mitt leiđarljós,
Svo ljúfust ástin dafni”.
Ţannig biđur Rósa rós
Og ríđur í Jesú nafni!

Margt fleira mćtti reyndar svo tína til, en ţetta nćgir ađ sinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţú ert alveg bráđskemmtilegur MG og orđsins meistari.

Takk fyrir mig. Ég er í hláturskasti kl. 08,40.  Ekki slćm byrjun á degi.

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.5.2008 kl. 08:41

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ţakka góđa morgunkveđju mín ágćta!

Magnús Geir Guđmundsson, 21.5.2008 kl. 12:11

3 Smámynd: Solla Guđjóns

Solla Guđjóns, 21.5.2008 kl. 14:39

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Takk fyrir ţađ, en ţú mátt alveg segja eitthvađ fallegt viđ mig líka!

Magnús Geir Guđmundsson, 21.5.2008 kl. 15:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband