7.5.2008 | 14:47
Winehouse á vondri leið.
Bloggvinkona mín hún Helga Guðrún, blekpenni.blog.is, var´örlítið að skensast með bresku söngkonuna Amy Winehouse um daginn, um leið og hún vitnaði í þekkta vísu Bólu-Hjálmars í fyrirsögninni, "Hæg er leið til helvítis".
og víst er að þessi unga kona sem svo marga hefur hrifið með rödd sinni, hefur runnið íllilega og dottið á frægðarsvellinu, svo mörgum þykir hún vera á hraðri fegðarför.
Setti ég þetta saman að þessu tilefni, örlítið breytt nú.
Ljót á tánum, laus í rás,
lífi ver til ónýtis.
Veslingurinn "Vinehás",
víst á leið til helvítis!?
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottur.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.5.2008 kl. 20:20
Ég er hrædd um að hún sé að deyja stelpan. Hún er í svo mikilli neyslu greinilega.
Sá myndband með henni um daginn, þar sem hún snuffaði hvítu í nefið á sér á meðan hún söng. Hversu aðþrengdur þarf maður að vera til þess?
Hún er svo frábær listamaður stelpan.
Set hana í bænarununa á kvöldin og ég er ekki að djóka.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2008 kl. 22:55
Hef ekkert mat á þessari dúkku, finnst samt verra að hún sé að tileinka sér 'Highway 2 Hell', óforsvandis,
Steingrímur Helgason, 8.5.2008 kl. 01:28
Takk frú H.G., er flottur pottormur!
Þetta er síendurtekin saga frú Jennifer, frægðin er fallvölt og margt af þessu unga fólki, fyrr sem nú, kann ekki fótum sínum forráð!
Jamm Steingrim, kannski líka pínu ljótt að ganntast með þetta.
Magnús Geir Guðmundsson, 8.5.2008 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.