Winehouse á vondri leið.

Bloggvinkona mín hún Helga Guðrún, blekpenni.blog.is, var´örlítið að skensast með bresku söngkonuna Amy Winehouse um daginn, um leið og hún vitnaði í þekkta vísu Bólu-Hjálmars í fyrirsögninni, "Hæg er leið til helvítis".
og víst er að þessi unga kona sem svo marga hefur hrifið með rödd sinni, hefur runnið íllilega og dottið á frægðarsvellinu, svo mörgum þykir hún vera á hraðri fegðarför.
Setti ég þetta saman að þessu tilefni, örlítið breytt nú.

Ljót á tánum, laus í rás,
lífi ver til ónýtis.
Veslingurinn "Vinehás",
víst á leið til helvítis!?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Flottur.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.5.2008 kl. 20:20

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég er hrædd um að hún sé að deyja stelpan.  Hún er í svo mikilli neyslu greinilega.

Sá myndband með henni um daginn, þar sem hún snuffaði hvítu í nefið á sér á meðan hún söng.  Hversu aðþrengdur þarf maður að vera til þess?

Hún er svo frábær listamaður stelpan.

Set hana í bænarununa á kvöldin og ég er ekki að djóka.

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2008 kl. 22:55

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Hef ekkert mat á þessari dúkku, finnst samt verra að hún sé að tileinka sér 'Highway 2 Hell', óforsvandis,

Steingrímur Helgason, 8.5.2008 kl. 01:28

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Takk frú H.G., er flottur pottormur!

Þetta er síendurtekin saga frú Jennifer, frægðin er fallvölt og margt af þessu unga fólki, fyrr sem nú, kann ekki fótum sínum forráð!

Jamm Steingrim, kannski líka pínu ljótt að ganntast með þetta.

Magnús Geir Guðmundsson, 8.5.2008 kl. 13:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband