Láru Hönnu vantar hjálp!

Já, mína góðu vinkonu Láru Hönnu, þeirri miklu baráttukonu fyrir náttúru landsin, vernd hennar og vegferð, veitir ekki af aðstoð nú í baráttunni!
Væntumþykja hennar og baráttuþrek virðist nær óendanleg, en á sér þó sín takmörk og meiri styrk þarf til að hafa áhrif en hennar einnar og örfárra annara.
Leggið henni og stöllum hennar lið, þó ekki væri nema með því að kynna ykkur málstaðin.

htt://larahanna.blog.is/blog/larahanna/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

Gott hjá Láru Hönnu.

Jens Guð, 4.5.2008 kl. 15:40

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Já, það er og verður alltaf aðdáunarvert þegar fólk berst af sönnum dug og heiðarleika fyrir hugsjónum sínum!

Ég hef ekki upplifað hana öðruvísi.

Magnús Geir Guðmundsson, 4.5.2008 kl. 16:19

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Takk fyrir hjálpina, Magnús minn Geir. Ég vona bara að fólk fylgi þessu eftir og sendi inn athugasemd! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 4.5.2008 kl. 18:56

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ekkert að þakka, vonandi verður þér að ósk þinni!

Magnús Geir Guðmundsson, 4.5.2008 kl. 19:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband