11.4.2008 | 09:37
Vorvísutetur!
N'u held ég að ei lengur sé um að villast, vorið er smátt og smátt að fikra sig til okkar, allavega eru ýmis teikn á lofti um það hérna hjá mér í fagra höfuðstaðnum í norðri!
vinkona mín á Ísafirði, hun Ásthildur Cdsil var líka að sýna ótvíræða vorboða í kúlunni sinni fyrir vestan á sínu bloggi í gær, svo þetta er já allt að koma smátt og smátt og það jafnvel þótt enn geti auðvitað kulað og muggað úr lofti!
Setti litla vorvísu hjá vinkonunni góðu fyrir vestan í gær, orta upphaflega fyrir nokkrum árum, en núna örlítið breytta.
Hagurinn okkar nú hlýtur að vænkast,
er hlýnar í veðri og oftar skín sól.
Senn heilsar vorið og grundirnar grænkast
og gleðin í hjörtum kemst aftur á ról!
Og blessuð sólin hefur já glennt sig nokkuð hérna í morgun og á vonandi eftir að gera mikið af slíku á komandi vikum og ma´nuðum!
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafðu ljúfa helgi minn kæri
Brynja skordal, 11.4.2008 kl. 11:46
Þakka góða kveðju margfalda móðir á Skaga!
Magnús Geir Guðmundsson, 11.4.2008 kl. 12:09
Þú átt nú ýmislegt í handraðanum Magnús, þetta er mikil bjartsýnisvísa og ekki veitir af á vorum dögum. Góða helgi og áfram með sólskinið
Eva Benjamínsdóttir, 11.4.2008 kl. 17:26
Takk fyrir vísuna - og téða aðdáun á hjólasnilli undirritaðrar - ég veit ég er mest og best og gott að fleiri eru búnir að fatta það. Vona bara að þið hin farið ekki að fyllast sama mikilmennskubrjálæði og ég - mér finnst best að vera ein á toppnum.....ég og BÓ erum best, Bubbi og þið eruð bolurinn. ST
k.e. (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 17:35
Vor...á hverju byggirðu það minn kæri Magnús, ef ég vissi ekki að þú byggir fyrir norðan mig hefði ég haldið að þú værir sunnar á jarðarkringlunni
Bubbi J. (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 19:00
Kæra Eva!
Jájá, ég á ýmislegt í handraðanum og er kannski heldur ekki allur þar sem ég er séður! Þú og minn kæri bubbi, þetta er allt að koma, engin bjartsýni eða bið upp á von eða óvon, bara gangur lífsins og náttúrunnar! Og Bubbi minn, alveg fínasta veður hér í dag, ekki nefna það annað!
Takið bara mark á Guðjóni Viðari, hann veit hvað hann syngur!
Hehe Ke, er bara mikilmennskubrjálaður á öðrum sviðum. Ekkert að þakka annars, mín var ánægjan og hugarleikfimin!
Magnús Geir Guðmundsson, 11.4.2008 kl. 22:04
...Og þú og Bo?
Hélt þú værir ein á toppnum!?
Magnús Geir Guðmundsson, 11.4.2008 kl. 22:05
Þú ert flottastur Magnús minn. Já vorið er í loftinu, og það færist yfir okkur smátt og smátt, og að lokum..... kemur það alveg, knús á þig inn í daginn minn kæri
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.4.2008 kl. 12:15
Síðbúnar þakkir frú Cesil, dagurinn í gær var ágætur, allt þér að þakka! En að ég sé flottastur, veit nú ekki alveg!?
Magnús Geir Guðmundsson, 14.4.2008 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.