Soundspell sigruđu!

Ţau mjög svo ánćgjulegu tíđindi bárust mér í gćr, ađ ungherjarnir í kveintettinum Soundspell hefđu fariđ alla leiđ í tónlistarkeppninni International Songwriting Competition í Ameríku, boriđ sigurorđ af á ţriđja hundrađ keppinautum í ţessum flokki!
Stundum er sagt ađ upphefđin komi ađ utan og ţađ hafa tónlistarmenn á borđ viđ Björk, Mínus, Sigur rós og Mezzoforte reynt áđur m.a. og nú semsagt Soundspell líka!
Strákarnir vissulega vakiđ athygli sl. tvö ár til dćmis fyrir fyrstu plötuna, Ode to An Umbrella á síđasta ári, en kannski ekki eins mikla og ţeir hafa átt skiliđ.
En nú mćtti ćtla ađ breyting yrđi á.
Ţessi keppni er annars mikiđ fyrirtćki og dómararnir voru ekki af lakara taginu, heimsfrćgir listamenn á borđ viđ tom Waits, Rokkfrömuđin gamla Jerry Lee Lewis, Frank Black (aka Black Francis úr the pixies) og Robert Smith söngvara The Cure!
Verđlaunin voru svo af ýmsu tagi m.a. drjúg skólavist í virtum einkatónlistarskóla í Boston!
Innilegar hamingjuóskir til strákanna, virkilega ánćgjuleg tíđindi, sem vćntanlega munu hvetja ţessa ungu menn og vonandi fleiri til frekari dáđa!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Eru ţetta ekki strákarnir sem Jens Guđ vakti athygli á einhvern tíma í vetur?

Lára Hanna Einarsdóttir, 11.4.2008 kl. 09:32

2 identicon

Takk fyrir ţađ, Maggi minn. Strákarnir verđa örugglega ánćgđir međ ţessa lofrćđu ţína, eins og ţćr fyrri.

Steini Briem (IP-tala skráđ) 11.4.2008 kl. 09:35

3 identicon

Lára mín Hanna. Ţetta eru Alexander, sonur minn, og félagar hans. Ég skrifađi um ţá í nýjustu fćrslunni hans Jens (Farinn) og um Alexander skrifađi ég í 1. apríl-fćrslunni hans (Besta 1. apríl gabbiđ í ár).

Steini Briem (IP-tala skráđ) 11.4.2008 kl. 09:42

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Góđan dagin gott fólk!

Jú Lára Hanna og ekki bara hannn heldur ég og Gurrí Vikudrottning međal annara!

Og ef ţú skildir ekki vita, ţá er STeini karlinn snillingurinn, pabbi söngvarans Alexsanders!

Ekkert ađ ţakka Ţorsteinn og alls engin sérstök lofgjörđ!

Magnús Geir Guđmundsson, 11.4.2008 kl. 09:46

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég man ađ ég sendi ungum, enskum trommuleikara í hljómsveit (syni hins trommarans) myspace-slóđina ţeirra og spurđi hvađ honum fyndist um grúppuna - hann hefur meira vit á ungum grúppum heldur én ég. Svar hans var eftirfarandi: "Pretty good. Really nice piano sound. I like it."

Ég tek mark á ţví og óska svo Steina innilega til hamingju međ strákinn og félaga hans! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 11.4.2008 kl. 10:08

6 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ţađ var og, STeini kann örugglega vel ađ meta ţetta.

Magnús Geir Guđmundsson, 11.4.2008 kl. 10:16

7 identicon

Takk fyrir ţađ, Lára mín Hanna. Strákarnir hafa nú gaman af ađ lesa fögur orđ frá fagurri konu og ţú ert náttúrlega engin grúpp-pía. Blink blink!

Steini Briem (IP-tala skráđ) 11.4.2008 kl. 10:24

8 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Jújú Steini, hún er "Góđkynja Grúppía", elskar trommuleikara alveg sérstaklega, ţó ekki Ginger Baker svo ég viti! (nema kannski í laumi!?)

Magnús Geir Guđmundsson, 11.4.2008 kl. 10:30

9 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Sko...  ég hef ekkert "vit" á tónlist, veit bara hvađ mér líkar og hvađ ekki. Trommuleikur er í mínum eyrum bara trommuleikur. Ég get ekki međ nokkru móti gert greinarmun á "góđum" eđa "vondum" trommuleik, bara hvort mér líkar vel eđa illa viđ trommuleikarann... 

En ég hef skođun á heildarsándinu og geri mikinn greinarmun á söngvurum, góđum og slćmum.

Lára Hanna Einarsdóttir, 11.4.2008 kl. 10:45

10 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Nákkvćmlega eins og flest fólk gerir reyndar, en traommararnir eru nú samt "töff" margir hverjir er ţeir taka sín sóló!

Magnús Geir Guđmundsson, 11.4.2008 kl. 10:50

11 identicon

Maggi gerir líka greinarmun á "góđkynja" og "illkynja" grúpp-píum, Lára mín Hanna. Ég treysti ţví ađ ţú farir ekki yfir Strikiđ í Köben og breytist ţannig simmsalabimm í "illkynja" grúpp-píu.

Steini Briem (IP-tala skráđ) 11.4.2008 kl. 10:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband