Stríðinu lokið..SIGUR!

Vá!
Rosalegri þriðju orustu við Arsenal lokið og svakalega sætur sigur vannst!
Mikil dramatík síðustu 10 mínúturnar eða svo og það verður að segjast að Arsenal hefði alveg getað náð þessu líka!
En nú tekur enn ein rimman við Chelsea við í undanúrslitunum og það verður nú heldur engin barnaleikur, ónei!
Tvívegis hafa liðin mæst á sl. þremur árum og Rauði herin haft betur í bæði skiptin.
Hvað gerist nú!?
mbl.is Liverpool og Chelsea sigruðu og mætast í undanúrslitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Sætur & líklega verðskuldaður sigur, til hamíngju með það kall.

Steingrímur Helgason, 8.4.2008 kl. 23:07

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Til hamingju, þó ég fylgst ekkert með fótbolta.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.4.2008 kl. 00:53

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Takk mín kæra Cesil, alltaf gott að fá góðar kveðjur!

Ahh, sært er áreiðanlega stolt þitt, Skyttanna dyggi sauður, en vér þökkum kærlega dugmikla kveðjuna, mikils er metin!

Magnús Geir Guðmundsson, 9.4.2008 kl. 02:25

4 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Til hamingju!     Þetta var æðislegur leikur, hraður og spennandi allt til loka.

Lára Hanna Einarsdóttir, 9.4.2008 kl. 12:12

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Takk kærlega Lady Lára!

Og svo er það í kvöld eða eftir um þrjá stundarfjórðunga að þínir menn eiga að klára dæmið, "brenna Róm" endanlega! Verður það ekki bara formsatriði og framkvæmt af varaliði!?

Magnús Geir Guðmundsson, 9.4.2008 kl. 18:04

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

0-0 í hálfleik... sjáum hvað setur... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 9.4.2008 kl. 19:49

7 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Sigurinn hafðist mín kæra að lokum, en mikið meir var það víst ekki!

rómverjarnir gátu ekki einu sinni nýtt sér víti til að hleypa smá spennu í þetta og taugatitringi í þig göfuga, svo þetta var nú bara fínt!

Til lukku!

En svo er það El Barca og ætli Eiður frændi fái þá ekki eitthvað að spila, honum virðist oftar en ekki ganga sæmilega á móti United eins og reyndar gegn Chelsea og Liverpool!

Magnús Geir Guðmundsson, 10.4.2008 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband