Glæsileg frammistaða og "Norðlenskt" mark númer tvö!

Afskaplega gleðileg og góð frammistaða já þarna í Portúgal, sem gefur mjög góð fyrirheit um lokasprettin í undankeppni EM!
Svo gleðst auðvitað mitt akureyriska hjarta að sjá að okkar bráðefnilega Rakel Hönnudóttir, sem er að stíga sín fyrstu skref með A-landsliðinu, bráðung stelpa ennþá, skoraði þarna sitt fyrsta mark fyrir liðið og ekki aðeins það, önnur stúlka sem hér nyrðra er fædd og uppalin, Ásta Árnadóttir, lagði grunnin að markinu með löngu innkasti!
Kannski örlítið orðum aukið að liðin sex í hinum riðlinum séu nú þau sex bestu í heimi í kvennaboltanum, Englendingar örugglega ekki sammála til dæmis, en þessar þjóðir voru held ég í þessum sætum á síðasta Hm!?

Áfram Ísland!


mbl.is Ísland vann Finnland 3:0 í leiknum um 7. sætið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

flottar

Einar Bragi Bragason., 13.3.2008 kl. 00:09

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Fyrst og síðast bara þrælgóðar!

Magnús Geir Guðmundsson, 13.3.2008 kl. 01:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 218019

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband