Hátíđ BLÚSSINS nálgast!

Nú ţegar ađeins er um ein og hálf vika í fimmtu alţjóđlegu blúshátíđina í Reykjavík, er ekki úr vegi ađ birta hér dagskrána eins og hún liggur nú fyrir. Sjaldan eđa aldrei hefur ţetta veriđ veglegra svo fólk ćtti ekki ađ láta happ úr hendi sleppa, heldur flykkjast á ţennan góđa og merka menningarviđburđ! Sérstaklega vil ég mćla međ jöfrinum magic Slim og hans kumpánum, á einar ţrjár plötur međ honum, sem ekkert annađ eru en fjör og frísklegheit, mikill gleđigjafi hann magic Slim! Um yardbirds ţarf nú ekki mikiđ ađ fjölyrđa, ein af helstu sveitunum í bresku blúsbylgjunni á seinni hluta sjöunda áratugarins og fóstrađi međal annara gítargođin Eric Clapton, Jimmy page og Jeff Beck! Góđa skemmtun gott fólk, en gangiđ hćgt um gleđinnar dyr svona rétt fyrir páskahátíđina, njótum tónlistarinnar í ósvikinni GLEĐIVÍMU!

BLÚSHÁTÍĐ Í REYKJAVÍK 2008 Ţriđjudagur 18. mars Hilton Nordica Hotel kl. 17, setning í samstarfi viđ Rás 2 • Blúslistamađur heiđrađur • Blúsdjamm Stórtónleikar á Hilton Nordica Hotel kl 20 • Magic Slim and the Teardrops frá Bandaríkjunum •Jolly Jumper & Big Moe frá Noregi • Margrét Guđrúnardóttir og bandiđ hans pabba. Ásgeir Óskarsson trommur, Tómas Tómasson bassi,Björgvin Gíslason . Hver er pabbi? Klúbbur Blúshátíđar á Rúbín frá kl 22 • Blúsjamm nánar síđar • Ungir og upprennandi blúslistamenn Miđvikudagur 19. mars Stórtónleikar á Hilton Nordica Hotel kl 20 • The Yardbirds • Nordic all star's blues band•KK, Björgvin Gíslason, Pétur Östlund, Krister Palais , Jolly Jumper & Big Moe frá Noregi, og fl • Bláir Skuggar: Sigurđur Flosason, Ţórir Baldursson , Jón Páll Bjarnason ,Pétur Östlund . Klúbbur Blúshátíđar á Rúbín frá kl 22 • Blúsjamm nánar síđar Ungir og upprennandi blúslistamenn Skírdagur 20. mars Stórtónleikar á Hilton Nordica Hotel kl 20 5 ára afmćlishátíđ. Deitra Farr, Vinir Dóra, KK, Blúsmenn Andreu, Maggi Eiríks, Björgvin Gíslason, Bergţór Smári og fl. • Tena Palmer frá Kanada & Gras • Ungir og upprennandi blúslistamenn Klúbbur Blúshátíđar á Rúbín frá kl 22 • 5 ára afmćlishátíđ og blúsjamm nánar síđar. Ungir og upprennandi blúslistamenn og fl. Föstudagurinn langi 21. mars • Sálmatónleikar kl 20 Fríkirkjan í Reykjavík Deitra Farr, Borgardćtur, Tena Palmer & Riot kaupa miđa Hljóđ Jón Skuggi http://www.blues.is/dagskra2008.htm http://blues.blog.is/blog/blues


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Vá margt ţarna spennandi.  En ţví miđur ţá verđ ég ekki ţarna. Aftur á móti verđur hér rokkhátíđin aldrei fór ég suđur, um páskana, eitthvađ til ađ gleđjast yfir. ţar mun Karlakórinn Ernir syngja frumsamiđ lag eftir Mugison.  Og ţar verđur margt góđra hljómlistarmanna.  Ég verđ ţar örugglega.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.3.2008 kl. 00:45

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Jájá mín glćsta, Heima er best eins og ţar stendur og ekki efast ég um annađ en ţú og kórinn muniđ setja ykkar svip á rokkhátíđina, prýđa hana svo um munar, en afskaplega merkilegt og gaman ađ sjá hvernig ţessi hátíđ hefur vaxiđ og dafnađ.

Hún er ykkur vestfirđingum til mikils sóma!

Magnús Geir Guđmundsson, 7.3.2008 kl. 15:22

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Alveg meir en velkomiđ, félagi Eyjólfur, mátt setja allt hérna sem ţér sýnist eiga ţađ skiliđ!

Og hehe, hef já ađeins hlustađ á ţennan Omar Kent Dykes ţarna!

Magnús Geir Guđmundsson, 7.3.2008 kl. 21:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband