Ævintýri!

Stoke City missti af umspilssæti á síðustu stundu á sl. tímabili.
Aðdáendur voru svo af ýmsum ástæðum ekkert of bjartsýnir fyrir þetta tímabil, en svei mér já ef ekki virðist lítið ævintýri í uppsiglingu, að þetta áður merka félag í eigu Íslendinga sé e.t.v. að fara upp í sjálfa úrvalsdeildina!?
Enn munu þó 9 leikir vera eftir hygg ég af 41, en þetta lítur já mjög spennandi út.
Hann Jói vinur minn, semér er óhætt að fullyrða að hafi orði einn þekktasti íslenski stuðningsmaður félagsins þegar Magnús Kristinsson, Gunnar Gíslason og Ásgeir Sigurvinsson m.a. réðu þarna ríkjum, fór í mörg bæði útvarps og blaðaviðtöl, er allavega mjög svo kátur núna veit ég og bíður með öndina í hálsinum eftir hverjum leik hér eftir!
Á sínum tíma gerði Íþróttadeild Sýnar alveg þokkalegan þátt um SToke og Íslandsvæðinguna, en klúðruðu því eftirminnilega að geta fle´ttað þátt Jóa þar inn!
En það væri nú efni í aðra færslu og kannski kemur hún seinna!

Áfram SToke!


mbl.is Stoke í toppsætið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband