Ó, Raufarhöfn!

Sá stórmerki hagyrðingur, Egill Jónasson á Húsavík orti einu sinni ódauðlegan brag um Raufarhöfn, eftir að hafa átt þar miður góða reynslu að vinnu þar.
Byrjar hann svona:
Farðu í rassgat Raufarhöfn...Fer ekki lengra með hann, nema hvað þetta kom upp í hugan núna og varð me´r sjálfum óbeint að yrkisefni.

Stundum gerist andinn ör
og atvik henda tvenn og þrenn.
Á Raufarhöfn var rosafjör,
"á rassgatinu" flestir menn!

En auðvitað leiðinlegt að þegar tíðindi berast frá stað sem þessum, skuli þau oftar en ekki vera af þessu tagi!


mbl.is Slagsmál á Raufarhöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Á hvaða lyfjum ert þú, síðan hvenær berast bara leiðinleg tíðindi af þessum stað og hvaða tengingu hefur þú hingað?

Guðrún (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 20:22

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Guðrún!

Þegar þú ávarpar einhvern eins og þú gerir hérna, áttu ekki skilið að fá svar! Vitandi vits eða óaðvitandi, misskilur þú svo lokasetninguna, í henni er engin fullyrðing um að bara komi leið eða vond tíðindi frá Raufarhöfn, heldur er ég að segja og vonandi skilur þú þetta núna, að þegar einhver frétt kemur á annað borð frá stað eins og RAUFARHÖFN, þá er hún oftar en ekki neikvæð! Annað þyki vart fréttnæmt nema það sem miður fer.

Magnús Geir Guðmundsson, 10.2.2008 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 218060

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband