10.2.2008 | 13:30
Ó, Raufarhöfn!
Sá stórmerki hagyrðingur, Egill Jónasson á Húsavík orti einu sinni ódauðlegan brag um Raufarhöfn, eftir að hafa átt þar miður góða reynslu að vinnu þar.
Byrjar hann svona:
Farðu í rassgat Raufarhöfn...Fer ekki lengra með hann, nema hvað þetta kom upp í hugan núna og varð me´r sjálfum óbeint að yrkisefni.
Stundum gerist andinn ör
og atvik henda tvenn og þrenn.
Á Raufarhöfn var rosafjör,
"á rassgatinu" flestir menn!
En auðvitað leiðinlegt að þegar tíðindi berast frá stað sem þessum, skuli þau oftar en ekki vera af þessu tagi!
Slagsmál á Raufarhöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á hvaða lyfjum ert þú, síðan hvenær berast bara leiðinleg tíðindi af þessum stað og hvaða tengingu hefur þú hingað?
Guðrún (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 20:22
Guðrún!
Þegar þú ávarpar einhvern eins og þú gerir hérna, áttu ekki skilið að fá svar! Vitandi vits eða óaðvitandi, misskilur þú svo lokasetninguna, í henni er engin fullyrðing um að bara komi leið eða vond tíðindi frá Raufarhöfn, heldur er ég að segja og vonandi skilur þú þetta núna, að þegar einhver frétt kemur á annað borð frá stað eins og RAUFARHÖFN, þá er hún oftar en ekki neikvæð! Annað þyki vart fréttnæmt nema það sem miður fer.
Magnús Geir Guðmundsson, 10.2.2008 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.