24.11.2007 | 17:19
Jæja, hvað segja Manchesteraðdáendur nú!?
Ekki er hægt annað en að óska aðdáendum Man. Utd. til hamingju með frammistöðuna í þessum leik, sérstaklega í fyrri hálfleik!
Á undanförnum vikum hafa þeir nánast verið svo ánægðir með liðið, að titillinn hefur bara verið nú þegar varin strax í nóvember!
Þeir gert grín af sumum öðrum aðdáendum ónefndra liða og skammast yfir þeim með háðslegum hætti, en gera það víst ekki næstu dagana eftir þessi úrslit allavega!
Hefðu þó þegar á heildina er litið skilst mér átt skilið meira, en þetta snýst um það eins og alltaf að skora, nýta tækifærin, en það gekk semsagt ekki í dag og vþí annað tapið staðreynd á tímabilinu!
Einhver myndi segja að vissu réttlæti hefði verið fullnægt frá sl. leiktíð (að mig minnir) er United unnu mikin heppnissigur á síðustu stundu eftir að Bolton hefðu verið mun betri!
Allavega gífurlega mikilvægur sigur fyrir þá í botnslagnum.
Og Ronaldo hvíldur!?
Voru ekki einhverjir að skammast út í slíkt hjá öðrum liðum?
En við þessi úrslit harðnar baráttan við toppin, Liverpool búið að ná United og á eftir mun Chelsea vísast skjótast í annað sætið með sigri á Derby, slakasta liði deildarinnar!
En úff, slátrun hreinlega hjá Everton á liði vinar míns og frænda Gústa, Sunderland!
Hörmulegt!
Man.Utd. undir gegn Bolton | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekkert segja þeir enn, hafa ekki einu sinni til að slá smávegis til baka, leiðrétt villuna mína um að Liverpool hafi náð United að stigum! Svo gott er það ekki enn, munar þremur stigum á liðunum, en "púlarar" eiga leik til góða!
Magnús Geir Guðmundsson, 24.11.2007 kl. 18:51
Blessaður GVV!
Þeir voru reyndar allt aðrir og betri í seinni hálfleiknum víst, eftir slakan fyrri hálfleik, en eins og úrslitin sýna, náðu þeir bara ekki að klára færin sem sköpuðust.
Magnús Geir Guðmundsson, 25.11.2007 kl. 17:12
Sá ekki leikinn. Er harður ManUtd maður og hef ekki yfir neinu að kvarta. Mínir menn hafa einhvern vegin alltaf náð að koma manni á óvart með óvæntum töpum inn á milli. Mun þó fara að kvarta ef við náum ekki titlinum. Þá munuð þið heyra mig væla.....for sure :)Shit happens og það gerir bara deildina skemmtilegri. Ég mun halda áfram að hæða Púlara, Arsenal menn og fleiri og hafa gaman að því að fá háð til baka. Það er bara hluti af fjörinu :)
Óskar, 25.11.2007 kl. 21:18
Bíddu bara, MU hefur það fyrir rest. Skynsamir menn spila ekki öllum trompum út strax í upphafi. Nóg eftir að leiktíðinni.
Lára Hanna Einarsdóttir, 28.11.2007 kl. 00:37
Óskar Freyr tekur þessu hæfilega létt og skynsamlega, kann að meta það!
Lára Hanna, þú ert brött sem margur annar Man. Utd. aðdáandin, en ert samt ekki með neinn kjaft og það er nú fínt!
Og við spyrjum að leikslokum já!
Magnús Geir Guðmundsson, 28.11.2007 kl. 10:08
Fátt af þessu var rétt varðandi stöðuna og gengið í deildinni. Vissulega spennandi baráttar framundan en Chelsea vantar enn nokkuð á annað sætið og Liverpool er ekki búið að ná MnU 2007/08 Premier League Table OVERALLHOMEAWAY GPWDLGSGAWDLGSGAWDLGSGAGDP1Arsenal13103029107102063209419332Man Utd149322376101413229616303Man City1492318148001331235114294Chelsea1484221933011351210612285Liverpool137602262401245201021627
Grisemor, 28.11.2007 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.